Skírnir - 01.01.1844, Síða 7
9
uð lokuin var í'allist á hana einsog hún var borin
fram í fyrstu, enda mun þaS og hafa veriS væn-
legast úr því sem komið var. Bretar komu því
til leiðar í fyrra einsog áður er ávikið, að tollur
var lagður á hveiti og hveitimjöl, er flutt er frá
sambandsríkjunum til Canada, en Bretar fengn
þetta fram einúngis með þeim skilmála, að rífka
um verslun Canadamanna, en hefði nú Bretar
eigi Iialdið þessi ummæli þeirra, er hætt við, a5
kurr muiuli hafa komið í Canadamenn, og reynslan
hefir sýntBretum, að ráðlegast mun þeim að fara
vei undir fötin viö nýlendur sínar. Samhandsríkin
bera þess ljósast vitni, og Canadamenn hafa áður
gert uppreist mót Bretum, og viljað losast undan
yfirráðum þeirra, eiula hafa Bretar á seinni árum
í mörgu hliðrað til við nýlendur sínar.— Tilrætt
hefir orðið í máistofum Breta um toll þann, er
gjalda skal af sikur, er fluttur er til Englands, og
er Iiann svo hár, a& einúngis rikismenn eru færir
um að kaupa sikuriun, en hann er allur fluttur
að frá öðrnm löndum, því eigi vex hann á Eng-
landi (Sikurinn vex eigi lengra burt frá mifcjarÖ-
arbugnum enn við 30sta mælistig). Svo skilur á
í verslunarlögum Breta, að allan kaupeyri er þeir
við þurfa, skal kaupa í lönduin sjálfra þeirra, á
meðan hann er að fá. Nú getn Bretar eigi fengið
annarstaðar sikur frá úr löudtim þeirra, enn frá
eyjum sínum í Vesturindíuin, og er sá tollur, er
greifca skal af sikur, er flyzt þaban til Englands,
mjög svo lágur. Bretar þurfa hjerumbil -400
millíóuir puuda við árlega, en frá Vesturindíum,
fá þeir eigi nándarnærri svo mikið, og hljóta