Skírnir - 01.01.1844, Síða 10
12
ab af vörum þessum, og tollurinn aukast á [lann
hátt. Líkar óeyröir og í fyrra liafa hamlyönamenu
hafiö í ár víða á finglandi, og hafa þeir gengið
hópuin saman um yðjulausir, og þverneytað, að
snerta á handarviki fyrir eigendur handyðnahtís-
anna. Munu óeyrðir [icssar af eimm sömu rótum
sprottnar og áður, [ni allajafna lifa flestir liand-
yðnamenn þar, sem öðrum jijóna, í volæði og ves-
aldóm; þó hafa óeyrðarmenn þessir eigi gert neinn
sjerlegan óskunda. En meir eptirtektaverðar eru
óeyrðirnar, er brutust út í Wales á finglaudi, og
voru þær af öðrum rökum sprottnar. Leiguliðar
og bændur hófu fyrst óeyrðirnar, og siðan hefir
óaldarflokkur nokkur, er kallar sig „Uebekkudætur’’
(þeir klæða sig t kvennmanns föt) lialdið þeim
áfram, en þær liófust í fyrstu söktun þess, að nýr
skattur var lagbur á Walesmenn, og nndii þeir því
illa. fietta var vegabóta skattur. Vegunum er
þar (eins og víða í öðrurn löiidum) halilið við á
þann hátt, að slár eru settar hjer og hvar á þeim,
og skulu þeir er um veginn fara, greiða þar ákveðið
gjald, og er þessum peninguin, er þannig eru
greiddir, varið til vegabóta. En nú voru þessir
vegasjóðir komnir í niiklar 'skuldir, og var þá
gripið til þess, að fjölga vegaslánumj og í Karm-
arthenfylkinu urðu j)ær svo margar, að bændur þar
urfcu að minnsta kosti þrisvar að greiða þetta veg-
afje, þá er þeir fluttu áburð á akra sína. Oalcl-
arflokkurinn, Rebekkudætur, liefir gert víða livar
mikinn óskunda, og sjaldau verða liafðar hcndur
á þeim fjelögum, því þeir eru mest á ferfc um
nætur, og brjóta þeir niður vegaslárnar. Við árs-