Skírnir - 01.01.1844, Síða 14
16
unnitillra, og sjáum hvað þeir hafast að. Konáll
(O’Connel) er nú hniginn á efra aldur, en engu a&
síður heíir hann gerst nokkurskonar oddviti fje-
lagsins eða rjettara Ira, nú sem fyrri, ræður liann
á sarakomum þeirra, og svo mikið álit hefír hanu
á sjer roeðal landa sinna, a5 hann getur meb öliu
haldið þeim í taumi frá aðsýna nokkurn óskunda,
og heíir þó verið á samkomum þeim, er hanu
hefir haldib, stundum mörg hundruð þúsundir
manns. Kouáll er maður hár vexti, og þrekinn
mjög, smáeygður og snareygbur, allfríður sýn-
um, en eins er og nokkurskonar deyfð hvíli yfir
andliti lians, utan þá hann lieldur ræður, lifnar
hann þá allur við, og svo er hann vel máli farinn,
að fáum mun þykja hann hafi rangt að mæla, þá
er liann mælir raef) einhverju eða móti, svo vel
kemur hann orðum að því. Hann hefir brennandi
ást á föðurlandi sinu, og hefir hann sjálfur sagt,
að liann hafi varið öllu lifi sínu til að taka eptir
í hverju það vanhagaði, og hugsa um hvernig bezt
mundi mega ráða bót á því, enda hefir liann og
sýnt það i verkinu. Ovinir hans kenna honum
þarámót um egingirni, því hann hefir í mörg ár
hvatt Ira til fjegjafa, er efla skyldu viðleitni
lians til lanðsins frelsis, og sjálfur tekið móti
ógrynni fjár í því skini, án þess að hafa gjört
skil fyrir útgjöldunum. þannig er þá oddvita Ira
háttab, er þeir nefna „frelsara”, einsog sambandg-
ríkin fyrr Franklin, og er eigi ab unðra þótt lrar
fylgi honum í öllu. Skömmu seinna enn fregnin
barst til Irlands' ura, að tilrætt varð í málstofum
f
Breta um málefui þeirra, þá æstust Irar mjög, sem