Skírnir - 01.01.1844, Qupperneq 15
1?
von var á, er þeir heyrSu hdtanir Breta ura að
grípa til þess, aö búa út her manns á hendur
þeirn. Hjelt þá Konáll samkomu í Dýflinni (Dub-
lin), og var þar meiri fólksfjöldi saman kominn
enn nokkru sinni hafði áöur verið. Var hann þá
mjög skorinorður um aðfarir Breta, og virðtist
honum sem þeim mundi ervifct veita að troða Ir-
land undir fótum sjer. Ilróbjart nefndi liann
ofdyrfskufullau níðíng. það orð hefir leikið á, að
drottning mundi ferðast til Irlands, og kvaðst
Konáll ráða til þess, að færa henni bænarskrár,
og biðja hana um að taka af sameiningu fulltrúa-
þinganna. Gerðu þá allir góðan róm afe máli hans,
og skildust að sem ekki hefði ískorist í það sinu.
Katólsku kennimennirnir eru og óðir og upp-
vægir, og hafa þeir og ástæðu til þess. j>ótt
meiri hluti Tra fylgi katólskum sið, þá eru þar
þó margir prótestantar, en prótestantisku kenni-
mönnunum launar ríkið, en eigi þeim er katólskir
eru, og una þeir því illa, er Bretar styðja eiukum
þá, er fylgia þeirra sið, eða rjettara mælt tori-
menn, og hafa þeir eins í þvf sem öðru verið mót-
drægir Irum, þá er þeir hafa setið að völdura.
— I mörgu öðru hafa torimenn borið sig óvitur-
liga að, sem ráða er af þeirri aiþjóðlegu hreifing
á Irlandi, og má nærri geta, að það muni hafa
verið töluvert, er gert hefir verið á hluta Ira, er
þeir nú eptir tveggja ára tíma eru þess búnir, að
verja sig með vopnum ef á þá er leitað, en þá
torimeun síðast komu tii rikisstjórnar, var allt þar
með kyrð og spekt. Jafnframt mun og hafa æst
Ira upp, er þeir minntust á fornan fjnndskap við
2