Skírnir - 01.01.1844, Page 17
19
Jafnframt sagði hann, að menn mundu segja aS
þeir eigi væri vanir heræfingum, og fyrir þá sök
myudu þeir eigi vera miklir bardagamenn, en hann
kvaSst fyrir sitt leiti vera sannfærSur um, aS þá
er þeir einiingis vissu hvaS þeir skyldu gjöra,
kyunu þeir aS öllum heruaSi eptir eina stund.
Hann ímyndafci sjer, aS þeir væri færir um aS
verja sig, þútt eigi hefSu þeir litklæSi sem her-
nienu, og á hinn bdginn myndu þeir hlýfca höffc-
ingjum sínum úr fjelagi þessu enu mikla, þótt
eigi hefSu þeir nöfn þau, er tiSkast á yfirmönn-
nin í einum hcr. |>aS kvaSst haun þora afc full-
yrSa, aS kynnu þeir vel aS öllum heræfingum,
væri þeir nógu margir til þess aS vinna alla
norSuráifuna. ASra samkomu hjelt Konáll í
Athlónþorpi, og var þar jafnmikill fjöldi kominn
saman; þaS var þann 18da dag júníraáuaSar.
Minntist hann þá enn á bardagann vifc Vaterló,
því hann bar einmi&t uppá þenua dag, og sagfci
hann afc mikill hluti af Breta her, er þar hefSi
veriS samankominn, hefSi veriS Irar, svo þeir ætti
liluta í þeim enum fræga sigri, er hershöfSingi
Breta heffci unniS dag þenna. Auk þessa viljum
vjer gefa sýnishorn af ræSu þeirri, er Konáll
hjelt á samkouiu nokkurri í Galvayborg, og var
þar mesti manngrúi kominn saman. Var hann á
sainkomu þessari mjög svo skorinorSur mót Bret-
um, og Ijet á sjer skilja, aS eigi myndi hann
liætta fyrr enn fulltrúaþingiS væri skiliS aS, og
engum öSrum sáttaboSum myndi hann taka fyrir
hönd Ira, og rjeSi haun þeiin til aS liiiua eigi
fyrr enn þeir fengju fulltrúaþiug í Dýflinni. Múg-
2’