Skírnir - 01.01.1844, Side 19
21
þeirra mefe ölluj skuldir þær er Irland væri i,
væri ekki utan 20 milliónir, en England þarámóti
skuldaði 446 milliónir nunda, en sem stæÖi væri
álitiS, að Irlaiul og England hefSu nær því jafnan
þátt í skuldunum, Ef nú þeir losufeust undan
Bretum, þá yrSu og skuldirnar jafnaðar svo, að
Irland skuldaði eigi meir enn þessar 20 milliónir
punda. Mestir skattar væri nú lagðir á Ira af
ölltim löndum Breta, yrfci fulltrúaþingið skiliö að
mtindi minnstir skattar ltvíla á því ab tiltölu. Hattn
hjelt enn fremtir áfram ræðu sinni, og mælti svo:
„gefið mjer atkvæSi ySar um málefni þetta, og
þjer skuluö eigi lengur þurfa að borga tiund, eigi
heldur skal fátækraútsvar hvíla Jengur á yfeur,
ennfremur, hver húseigandi, já hvað meira er
sjerhvur kvongaður maður, skal fá kosningarrjett,
og eiitúngis sá skal vera útilokaðiir frá honum,
sem annaShvort er svo heimskur efca óduglegur,
að liann eigi getur kvongast. A hverju ári miss"
um vjer úr laudinu 9 milliónir punda, og á 10
árum 90 milliónir. Ef málefni okkar koraast í
það horf, er eg hefi hugsað, verður Irland aS 10
árnm liðnum auðngra um 90 mill. punda. Jarð-
eigendur munu, þá svo er komið, hljóta að gjöra
fasta samninga við leiguliSa sína, og munti þeir þá
eigi hafa vald tii einsog nú hafa þeir, að reka þá
burt af jörSunum, þá er þeim svo lízt, því leigu-
timin mun þá að minnsta kosti 21 árstími. Um
leib nefndi hann mann nokkurn er á jarðagóts á
Irlandi, er opt hafSi rekið leiguliðu sína á burt,
og var hann enskur að kynij hann sagði raeðal
annars, afe móðir lians hefði aldrei verið manni