Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1844, Page 20

Skírnir - 01.01.1844, Page 20
22 gefin, og uröu aS [>essu og öfcru því ii'ku sköli og liiátur mikill, og er þessa lijer getið einúngis til þess að sýna, hve hægt Konáll á mefc afc laga ræðu síua eptir því, er bezt á við tilheyrendur hans. Að lokum lagfci hann uiður fyrir þeim, afc þeim mundi vinnast kraptar til að star.da í Bret- um, ef á þyrfti að halda, og tók hann svo til orða, að þeir gætu drekkt þeim íShannon fljótinu, ef þeir á annað borð vildu óhreinka vatn þess með blóði óvina sinna. Jafnfraint hvatti liann þá til að fara með kyrð og spekt afc málum sínum, því það mundi hlutdrýgst, og ef þeir færi svo að ráði sínn, þá þótti hontim eins víst að fyrirtæki þeirra yrði framgengt, einsog sólin rennur upp og gengur undir; liann ímyndaði sjer, að England mundi láta eptir beiðni margra millióna manna, og minntist hann á, að Irar myndu gjalda þeirn þar fyrir miklar þakkir, og veita þeim engu að sífcur í málum þeirra. Síðast mælti hann þessum orð- um: eining drottni meðal yðar, og þá mun ykkur endast aldnr til að sjá þess dags sól bruna fram á efc fríða himinhvolf, á hverjum lrar komast í þjóðatölu, lifi eð forna Irland ! lifi ævarandi frelsi!’’ Múgurinn allur var sem frá sjer numinn. þetta er nú einúngis sýnishorn af ræðum þeim, er hann hefir haldið , og má fullyrða, afc hann hefir öldúngis vald yfir tillieyrendum sinum, hann getur hrifið þá mefc sjer hvert er hann vill, en það getur einginn utan sá, er með öilu þekkir á mannlegt hjarta, veit hvað á við það, og á hinn bóginn er þafc og naufcsynligt, að það koini frá hjartanu, er á að gera slík áhrif á aðra, og er það og svo í
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.