Skírnir - 01.01.1844, Qupperneq 21
23
raun og veru livaS Konál sertir; hann er einsog
ineiri hluti Irlandshyggja, hann er andríkur, og
(indinn í orSum. IrlanS hefir átt í vök aS ver-
jastum nokkur hundruS ár, og er því eigi aS undra
aS iunbúar þess taka báöum höndum ámóti því er
bendir til, aS þeir muni komast úr ánauS þess-
ari. Konáll hefir tekist á hendur, aS leiSbeina
þeim í þessu starfi, og er því von, aS þeir
lilýSi honuin. Hann hefir leitast viS aS hjálpa
þeim á óteljandi vegu , en þó hefir ætíS þaS lýst
sjer hjá lionuin, aS hann hefir viljaS, aS friSur
hjeldist engu aS síSur, og hvern liefir sagan frara
aS sýna sera hans líka, aS minnsta kosti hvaS ab-
ferS þá snertir, er hann vifchefir, til aS uá tilgangi
sínum? þess má geta hjer sem dæmis uppá live
mikiS vald Konáll liefir yfir tilheyrendum sinum,
aS þá hann hafði hætt ræSu sinni í Athlonþorpi,
og fólkiS stófe meS kyrS og spekt, þá fældist hestur
nokkur hjá mannfjöldanum, en sem optar, þar
sem mikill manugrúi er saman koniin, þá vita ein-
úngis þeir er ytstiræru meS vissu hvaS gerist, og
þá er eitthvaS ber viS, er skýtur þeim ytstu skelk
í biíngu, halda þeir er eigi gerla tilvita hvafe á
ferfeum er, afe mikill liáski sje búinn, og tekur þá
hver afe forSa sjer sern mest má Iiann, og svo fór
og nú; þaS sló allt i einu ótta afe fólkinu, og iögSu
allir á flótta, en er Konáll varS þess var, þá kall-
aSi hann meS hárri og bistri rödd til þeirra
,,StandiS kyrrir” ag óSara enn hann hafSi slept
orSinn, stófc hver'og einn grafkyrr. —A samkomu
nokkurri er haldin var í ágústmánufei á hæSinui
Tara, urfeu fjelagsmenn á eitt sáttir um atriSi [ au,