Skírnir - 01.01.1844, Page 24
26
sinn hefSu leitaS aSstoðar hjá ful!trúa{>inginu um
aS bættur væri liagur þess, og hefSi f>ví eigi veriS
gaumur gefinn, og væri nú svo komiS, aS þá þeir
örvæntu um hjálp ab laga veg, myndi [>eir sjálfir
leitast viS á alla vegu, afc ná rjetti sinum einsog
hefSu þeir föng á. þeir lýstu [>ví og yfir, aS
lireturn sjálfirm væri um afc kenna, þeir hefSu haft
stjórn Ira á höndum, en f>eim hefSi farist hún
svo úr hendi, aS almenn óánægja drottnaSi á Ir-
landi, sýndn þeir þvinæst fram á í hverju stjórn
þeirra á Irlandi væri ábótavant, og minntust á
hvernig þjóSIífi Ira væri nú komiS, og þótti þeim
sem allt gengi á trjefótum, tilgreindu þeir eiukum
er ábótavant þykti t. a. m. samninga leiguliSa og
jarSeigenda, virbtist þeim sem löggjöfin væri Iiarla
ofullkomin um efui þetta, og hvorugir gætu borib
traust til hennar. þann hluta þjóSarinnar, er lifir
á erviSi sínu, kváSu þeir vera í mestu vesöld og
fátækt staddan. Verslun, handySnahús, alla akur-
yrkju o. fl. þh. kváSu þeir bera Ijósast vitni þess
hve ItirSulausir Engleudingar væri um Iriands mál-
efni. [>eir greindu og frá hvernig fariS hefSi
veriS meS katólsku kennimennina, en á hinn bóg-
iiin væri allt lagt uppi' henduruar á prótestöntum.
þótti þeira sem þetta myndi valda mikilli óánægju
fyrir þá sök, aS euir katólsku, er væri meiri hluti
þjóSarinnar, ættu aS minnsta kosti aS hafa jafn-
rjetti viS hina. þeir sýndu enn fremur í skrá þess-
ari, aS eptir tiltölu og fólksfjölda yrSi Irland út-
undan Iivafe fulltrúa fjölda snerti í raálstofum
Breta; á hinu bóginn væri um of takraarkaSur
kosuingarrjettur þjóSarinnar; skattar væri mis-