Skírnir - 01.01.1844, Side 28
30
reynst” svo, en fieir rayndu varla liafa skrökvaS
þv/_upp, hann sýndi og, að fólksfjöldinn á Ir-
landi hefði um næst umliðin 1(1 ár niinkað um
700,000, og virbtist honum sem þaö væri en óræk-
asta röksemd fyrir því, hve bágt væri ástand þjóð-
arinnar, einsog á hinn bóginn velmeigun einnar
þjóðar lýsir sjer á þann hátt, að fólksfjöldinn
eykst. Hann minntist ennfremnr á, að miklu
meiri skattar væri nú lagðir á Irland enn áfcur.
Akuryrkjan væri á heljar-þröminni, þv/ svo miklar
álögur hefðu verið lagfcar á hana, og af jarðar-
innar ágóða væri nú um stundir borgaðar lijer-
umbil 3 milliónir punda, og er það ærin peninga-
summa, og miklu meir að tiltölu enn á sjálfu
Englaudi. Enn fremur taldi hann til, að kosning-
arrjettnrinn væri takmarkaður, katólskir útilokaðir
frá embættum, og fl. þh., er hjer að framan er
skýrt frá; hann kvafc að sambandinu millum ríkj-
anua væri með öllu um að kenna, að Irlaml væri
komið í þetta hið aumkvunarlega ástand, og fyrir
þá sök læi þafc beinast við, að hefja það. Hann
cndaði með þv/, að fullvissa um, að Irar myndu
eigi hætta fyrr enn þeir hefðu náð rjetti s/num.
Af þessu er nú hefir verifc skýrt frá um stund
er auðsætt, að Konáll vill koma fram tilgangi
s/num / kyrð og spekt, en flestir Irar fylgja hon-
um, og er það þv/ lofverðara, sem þjóðirnar ættu
allajafna afc geta náð rjetti s/num á þann hátt,
án þess að þurfa að beita vopna viðskiptum; en
á hinn bóginn er þafc og aufcsætt, að hann ræður
til að verða vel við, ef á þá er leitað, og þeir
eiga heiulur sínar að verja, en þess vill hann