Skírnir - 01.01.1844, Qupperneq 29
31
bíða; með fiessu móti fær hann og fremnr aðrar
[)jóðir á sitt inál, því flestum siðuðuin þjóðuin,
einkum þeim er unna almennu frelsi, þjkir öil
nauðsju bera til þess, að hver þjóð hafi rjett til,
að bera sig upp um ástand sitt, og fá því breytt,
er ábótavant þjkir, en opt er það, ab þeir er ráða
yfir þjóðunum skjóta skolleyrunum vife slíkum um-
kvörtunum þegna sinna, annafchvort af því drottn-
unarsýki, og eiukalejfi einnar stjettar eru metin
meir enn þjóðrjettindin, eða þeir bera eigi þrek til
að ráða bót á slíku, þó þeir annarsvegar kjnnu
að vilja það. Nú höfura við um stund einúngis
skýrt frá málefnum Ira og með hverju móti þeir
leitast við að ná tilgangi sínum og rá&a bót á
vandræðum þeirra, en nú er að sjá á liinn bóg-
inn, hvernig Bretar hafa orðið við umkvörtunum
[>eirra, og með hverju móti þeir Iiafa viljað hjálpa
Irum. Um málefni Irlands liefir orðið tilrætt í
málstofum Breta einsog áfenr er ávikið, hefir þar
rejr.dar sitt litist hverjum sem opt má verða að
allir eru eigi á eitt sáttir. f>að er nú sjálfsagt,
að fulltrúar Ira hafa komið fram með margar
uppástúngur þess efnis, að bættur jrði hagur
þjóðarinnar, Iiafa þeir einkum tilgreint, að fá-
tækralögunum væri ábótavant, og á hinn bóginn
mundi þurfa afe jafna rjettindum prótestanta og
katólskra á Irlandi ef vel ætti að fara, og mart
fleira líks efnis og áfeur er umgetið, en engu liefir
orðið framgengt af þessu, og má þó með sanni
segja, afe margir Englismenn kannast vife, að Irar
liafi satt að mæla, hafa og fulltrúar þeirra fengið
marga í fylgi með sjer, en það hefir þó eigi stoð-