Skírnir - 01.01.1844, Qupperneq 30
32
að. Dagblöðin í Lundúnaborg liafa og verið mjög
skorinorð við Hróbjart Píl, því þau kenna Iionuin
og fjelögum hans um óeyrðir þessar á Irlandi,
og mun nokkuð hæft í því, fyrir þá sök, að þá
er Hróbjartur kom til valda, var ab mestu leiti
kyrð og spekt álrlandi, en nú er það sem í einu
uppnámi, og er eigi þess ab dyljast, að hann og
þeir fjelagar liafa í þessi tvö ár, er þeir hafa
setib að völdum, gert mart hvað, er var með öllu
móti skapi sjálfra Ira, og harla litið hafa þeir bætt
ástand þeirra, þótt þeir haíi fyrr borib sig upp.
En einsog áður er ávikið, hafa torímenn ætíð
sýnt sig mótdræga Irum, og hefir það eins farið
nú, þeir sitja við sinn keyp, og vilja eigi hliðra
til við þá, og hafa þeir mælt ámóti öllum upp-
ástúngum, er miðað hafa til þess að Ijctta á Irum.
þárámót sendu þeir her manns til lrlands þegar
í vetur eð var, og hafa þeir smátt og smátt fjölg-
ab þar hermönnum síðan, víggyrðt á ný ymsa
kastala, er áður voru það, en nú voru að mestu
ieiti komnir i eyði. Ilefir þab verib gert í þeim
tilgangi, að sýna Irum, að þeir rayndu mega sæta
afarkostum, ef þeir sýndu sig í nokkru, er miðaði
til að gera uppreist, eu Irar fylgðu betur ráðum
Kouáls enn svo, ab þeir beitti nokkrum fjandskap
við herlið þetta; þeir hlóu að þeim, þá er þeir
bjuggn um sig, sem ættu þeir von á bardögum,
og liafa alls engar óeyrðir orðið milli Ira og enska
hersins. Bretar ljetu sjer eigi þetta nægja, þeir
sýndu mikla rögg á sjer, og ráku úr embættum,
þá er höfðu tekið þátt í samkomum Ira, og var
i tölu þeirra sjálfur Konáll, er urðu fyrir slíku,