Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1844, Page 31

Skírnir - 01.01.1844, Page 31
:i?> og má Tera að Bretar eigi hafl farið sem rægileg- ast að slíkn ; þeir er voru á samkomunum mistu embætti sín, og jafnvel þeir er eigi höfðu komið {jar ewuingis ef [)eir voru boðnir þangað. Varð til- rætt um þetta í neðri málstofu Breta; urðu þá margir þessari aðferð fremur mótmæltirog færðu f>ab til síns máls, að auðsætt væri, að Irar hefðu eigi síður rjett til enu Bretar [iar í málstofunni, að ræða um málefui sfn, 1 landi fieirra, einúngis að þeir ekki sýndu sig í óeyrðum og uppreist. Síðar fjell mál þetta niður með öllu. En með þessu er uú eigi búið, Bretar hafa og á annan hátt leitast við að stöðva óróan á Irlandi, en það var með því móti, að borin var fram uppástúnga sú i mál- stofum Breta, að leiðt væri í lög, að öllum Irutn skyldi boðið, að láta af hendi vopn sín, og á þann hátt koma í veginn fjrir, að þeir gætu gjört uppreist, en á hinn bóginn yrði hægra að kúga þá, ef þeir sýndu sig í óeyrðum. nppástúnga þessi er rejndar eigi ný, því fyrst var hún borin upp 1807; báru þeir þetta fyrir sig er mæltu með uppástúnguiini, en hinir, er mæltu inót henni, sýndu að mikill væri raismunurá, hvernig öllu væri háttab nú á Irlandi ogl807; þótti þeim sem slík löggjöf einúngis mundi æsa þjóðina enn meir. Sumir stúngu uppá því, að frumvarp þetta fengi lagagildi á þann hátt, að eins væri farið að á Englaudi sjálfu; og sýndu þeir að þess mundi eins þörf og á Irlandi, og kváðu þeir þess Ijósast vitni óeyrðir þær, er nú hefðu með jafnaði sýnt sig næst undanfarin ár. Aðrir mæltu með upp- ástúngunni fjrir þá sök, að raeð þvi móti mundi
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.