Skírnir - 01.01.1844, Síða 34
millum ríkjanna og deyrðirnar verið sefaSar þegar
í byrjuninni. 1 Austurindíum og í Sind hafa
Bretar þetta ár háS mikiS stríS viS ymsa þjdS-
flokka, en þd hefir svo jafnan gengib, aS þeir
hafa boriS hærri hluta. þannig eykst og eflist
ríki og vald Breta ár fram af ári í þessum heims
hluta.
Frá Frökkum.
Guisot hefir enn þetta ár haldiS völdum sín-
um, og má fyrir þá sök nærri geta a& líkir stjdrn-
arhættir rauni hafa veriS viS hafSir á Frakklaudi
og ábnr næstliðin ár. Reyndar liefir friSur hald-
ist í landinn sjálfu og eins viS hinar aSrar norS-
urálfu þjdSir, en þd mun grunnt á því góSa mill-
um Englands og Frakklands enn sem fyrri, og
hefir þaS sýnt sig einkum á því, ab komib var
til umtals í málstofum, aS gera skyldi verslun-
arsamning viS Breta, en margir risu þá upp af
Frökkum, og mæltu í ákafa mdti því. A hinn
bdginn reyna Frakkar til enn sem fyrri aS kom-
ast í nánara samband viS Belgiumeun, en þd Iiefir
þeira eigi tekist þaS framar enn skýrt er frá í
fyrra árs Skirni, en aubsætt er, ab nokkur brögS
biia undir frá hendi Frakka, er þeir sækja^t svo
rojög eptir þessu, en eru á hinn bdginn s\o indt-
fallnir ölluin verslunarsamuingiim viS Breta, og
er þd auSsætt, ab þeir mynilu hafa talsvert meiri
ábata á, a& rífka sem mest utn verslnnina viS
Breta. Mörguin þykir undarlegt meS hve miklum
flýtir undiS er aS, aS byggja varnaVveggi og skot-
virki urahverfis Parísarborg. I öndverSu var svo