Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1844, Page 37

Skírnir - 01.01.1844, Page 37
flokki mótstöðin.'ianna Guizots, aft Frakklandi rnyndi eigi framfara von, ámeSan liann sæti að völdnm; var [lað ciiiknm en málsnjalli Lamartine er mælti slíkt með bernm orðnm, og margir gerfcu gófcan róm að máli hans. Ber [lað einkum til þess, að fjandmenn Guizots vilja koma Iionum úr völdum, að fieiin [iykir hann fylgja stjórnarháttum, er sje á veikum grundvelli bygðir, og eigi sje [leir við eina fjölina feldir, og á þann hátt þykir þeim rírna álit Frakklands hjá öðrum [ijóðum; á hinn bóginn er haiin kouiiiighollur inaður, og má [iví nærri geta, að fieiin er draga taum þjófcarinnar, / eigi muni með öllu vera um hann. A hinu leit- inii hefir Guhot þafc til síns ágætis, að hann reynir til mefc öllu móti, að halda við almennum friði og er auðsætt, hversu áríðanda [lað er. l’hiers liefir áður setifc afc völdum í Frakk- landi næst á undan Guizot, en þá er honum varð steypt iít þeim, lagðist hann að nokkru leiti á eitt með fjaiidmöunum konúngs. Aður er sagt að en málsnjalli Lainartine væri nú kotniun i flokk með mótstöðiimöniium konúngs, og þeir því komuir í einn flokk Thiers og Lamartine; hefir því mót- stöðumannaflokkuriuu eflst mjög með þessum tveim mniinnm, eða að minnsta kosti þykir þeim sem svo muni vera, en þó má vera, að minni sje liag- urinn enn þeir hyggja. Ber það eiuktim til þess, að þessir tveir menn fylgja að nokkru leiti frá- brugðnum stjórnarháttum, með því móti, aðLamar- tine vill einkum færa allt áfram, endurbæta þab er ábótavant þykir, og kippa í liðinn þvíeraflaga hefir kornist. Thiers þarámót er að nokkru leiti
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.