Skírnir - 01.01.1844, Qupperneq 40
42
liafa gengið á uiulan öðrnra nor&urálfu þjóðiim í
því, að hnekkja sali blökluiniaiiiia. Frakkar liafa
og á hinn bóginn ekki látið sinn hlut eptirliggja,
og liafa þeir gert ymsar ráðstafanir til að þessari
óviðurkvæmilegu mefcferð blökkumanna hætti.
Stjórnin hefir sett nefiul manna til ab prófa mál
Jietta, og koraa fram meb frumvörp um, hvernig
vænlegast rnundi verða gerður endir á {irælasöl-
unni- Hefir nefnd þessi ætlast svo til, að ura
10 ár hætti þrælasalan raeb öllu, en á þessu tím-
abili skyldi stjórnin smátt og smátt gjalda þeim
þokkabætur, er nú hefðu þræla af blökkumönn-
um, en þó svo að þræla salan væri eigi aftekin
að lögum fyrr enn eptir þenna ti'ma, en á hinn
bóginn skyldi þó með lögum bæta ástand blökku-
inannaiina er í þrældómi eru ab svo iniklu leiti
sera föng væri á. Hertoginn af Broglie hefir
inest gengist fyrir þessu. Stjórnin hefir fallist
á fruravarp þetta, en alþýðu dómur á Frakklandi
er fremur á móti því, og ber þaðeinkum til þess,
að þeir una eigi með öllu, ab Bretar hafa orðið
á iindan þeim í þessu efni. Margir hafa og orðið
til að mæla í raóti frumvarpinu, og bera það fyrir
sig, að stjóruin í því efni fylgi euskuni stjórnar-
liáttum, já hvað raeira er, þeir gera háð að því,
og segja stjórnin ætli að borga nýlendumönnunutn
af ríkistekjunura með því, er verði fram yfir út-
gjöldin tþað er alkunna að tekjurnar eru minni eun
útgjöld ríkisins, einkum á seiuni árum á Frakk-
landi) en á hinn bóginn eru líkiudi til, að stjórn-
in eigi fari eptir hleypidómum þessum, heldtir
lialdi hún upptekuum hætti áfrara það er kyn-