Skírnir - 01.01.1844, Síða 43
‘15
borg. En nærri má geta, a5 konúnguriiin, og
Jieir sern eru í flokki hans, muni eigi kunna vel
slíku, eptir því sem nú er komið konúngsvaldinu,
og hefir því verife rejnt tii sinátt og smátt, að
miuka iburðinn á hátið þessari, og nú þetta árið
var bannað að hahla hana, sökum þess, að sonur
Lodviks konúugs dó um þær mundir í fyrra, og
þóttist því stjórnin hafa fullkomna ástæðn til þess,
og ímyndaði hún sjer, afe þannig mundi liátíðar-
höld þessi gleymast með öllu, þareð eigi hefði
orðið af þeiin, hvorki í fyrra eða nú. En þaS
hefir sýnt sig, að þjóðinni hafa eigi. liðið úr
minni með öllu dagar þeir, þá er lagður var
grundvölliirinn til þess stjórnarháttar, er nú við-
gengst. Stjórnin hefir því lofað á ný, afe halda
megi hátifc þessa að ári komanda, og stendur liún
í 3 daga. Nokkur hundrufc stúdenta íParísarborg
söfnuðast saman í sumar, um þær mundir, er vant
var að halda liátife þessa, og gengu í flokkum
þangað er minnisvarfeinn um atburð þenna stend-
ur, og urðu þá aðrir borgarmenn til að fylgja
þeirn, svo þeir urðu afe tölu hjerumbil 7,<MÍ0
manns, og súngu þar hersaung Massiliumanna
(la marseillaise) og að því búnu fór Iiver lieim til
sín, áu þess nokkur órói yrði, enda var þar nóg
af lögregliiþjónum á staðuum, ef eitthvað heffei
iskorist, og her manns vifcbúinn, ef til heffei þnrft
afe taka, og má af þessu ráða, að stjórnin ætlafci
að vera búin undir allt sem bezt. Hertoginn af
Nemours hefir ferðast í sumar eð var víða uin
Frakkland, og mun einkum tilgangur hans meö
því hafa verið, að vinna hylli alþýða, en houum