Skírnir - 01.01.1844, Side 45
[>etta, aS arðsamt mundi verða fyrir verslnn
Frakka, aÖ komast í nánara samband vib þjóðir
[>essar, og liefir því mí þegar í eitt ár veriö heitiö
för þangaÖ, bæöi til aö skoöa betur landiÖ, og á
hiuu leitinu gera samninga viÖ ymsar þjdÖir þar,
ef vænlegt þykti. Oddviti farar þessar er greifi
Castelnau. I för meb honum eru ymsir iþrótta-
menn. þeir eru 24 aö tölu. Svo er tilætlað, aö
þeir fari fyrst til Ríó Janeiró, þaöan gegnum
megin land vesturálfunnar til Perú, og er þaÖ
tilgangur þeirra meÖ afe leggja leiðina á þenna
hátt, aÖ reyna til aö uppgötva veg milltim Ríó
Janeiró og Líma. Hefir þetta fyrirtæki vakið því
meiri eptirvænting, sem þeir erú fyrstir manna,
er ráöist hafa í slíkt. OrÖ Ijek á því um nokk-
nrn tíma í Par/sarborg, aÖ nokkrir mundu hafa
gert samsæri móti stjórninni, en þó gekk svo
lengi, aÖ dagblööin vissu litiö sem ekkert um efni
þetta, en lögreglumennirnir voru því ákafari um
að uppgötva samsærismenuina, en litið varb þeiin
ágengt, því þeir voru varir ura sig; en aö lokum
heppnaðist þeim að komast fyrir endan á því,
og nóttina milluin þess 15da og Hida dags septem-
bersmánaöar, voru nokkrir handteknir, einmibt
þá, er samsærismennirnir hjeldu eina samkoinuna,
en lögreglumönnum hafði áður komib njósn uin
Iiana. þeir er handteknir uröu, voru 16 aö tölu,
og flestir af þeim voru handyönamenn. 1 híbýl-
um þeirra fundust ýmisleg vopn og skjöf, er sönn-
uðu að þeim mundi ekkert gott hafa búið í
hyggju. Eru þeir síðan dregnir fyrir lög og dóm,
til að sæta þeirri hegning, er vib slíkum sainsær-