Skírnir - 01.01.1844, Blaðsíða 46
48
utn liggur. Frakkar liafa í ár gert rerslunarsamn-
ing við Sardiníumenn; er ()»ð eiukum unnið við
liann, að minni toll skal greiða af nautpeningi
þeim, er fluttur er frí Sardiníu til Frakklands,
enn hingað til hefir venja verið. Enn svo er inál
með vexti, að samkvæmt stjórnarskránni frá 1830,
skal konúngur hafa vald tii að sam[)jkkja alla
samniuga við önnur lönd, án (iess (ieir sje ræddir
í málstofunum, en þó var sífcar þessu breytt á
þann hátt, afe verslunarsamninga skal ræfea í mál-
stofuninn, áður konúngur má veita þeiin lagagildi.
Eru menn nú hræddir uin, að þessum samningi
muni verða mótmælt í málstofunnm, og ber það
til þess, afe þeim er ráfea innaniauds verslun með
naut og saufcfjenað, muu þvkja sem j*eir bíði tjón
vife samning þenna, fjrir þá sök, afe þá geta þeir
eigi haldið fjenaðinuin í jafnháu verði og áður,
og mun uokkuð hæft í þvi, en auðsætt er, að hve
mikltim notum slikt má verfca fvrir þann er kaupa
skal, því ef samningurinn kemst á, verfcur allur
naut- og sauðpeningnr ódýrri, og flýtur það bein-
línis af því að tollurinn er lækkafcur. Nú skal
með fám orðura ininnast á hvernig veldi Frakka
vegnar í öðrnm heimsálfum, en livorki tíini efca
rúm leyfa að skýra svo greinilega frá því sem
reyndar þyrfti, og látum við oss því ant nm, eiu-
úngis að geta hins markverðasta. Gvadeloupe er
stærst af ej'jum Frakka f Vesturindiiim ; í febrúar-
ináiinði gcrfeist þar landskjálfti mikill; vifca á eynni
hrundu hús með öllu til grunna, einkum þan, er
bygð voru úr steini ’t. a. rn. i ,,Saintes” og vífea
hrundu þau ,til hálfs. Uærinn „Point á Pierre”