Skírnir - 01.01.1844, Qupperneq 47
49
lagbist me5 Öllu í eyfci, og því er landskjálftinn
þyrmdi, eyddi eldurinn, er síöar brauzt þar út;
uokkrar þiísuudir manna biSu bana, en margir
sættu raei&slum og harrakvælum j líkt hefir og fariS
me5 mörg þorp langt uppá eynni. þa5 er au5-
sætt, að mikill fjöldi manns varð húsviltur, ásamt
mörgu fleyra, er leiðir af sli'kum óskaplegum nátt-
úru umbrotum, húngur og resöld og atvinnuleysi.
Mestur hluti sikurmilna ,tGuadeloupe”-manna, hefir
og lagst í eyfei. þetta var þann 9da dag febrúar-
mánaðar. þegar daginn eptir var sendt ýmislegt,
klæönaður og vistir, frá hinum nábúaeyjunum til
Guadeloupe, einkum frá „Martiniqve”, til bráð-
abyrgða handa þeira, er húsnæðislausir voru, og
höfuðsmaðurinn í eyjunum sendi strax skýrslu
uin atburð þenna til Frakklands. Konúngurinn
veitti þegar inikla hjálp af sínum eigin sjóð, og
fylgðu margir dæmi hans, og af rikissjóðnum var
ályktað að leggja til hálfa þriðju millión fránka.
í „Point á Pierre” voru 15,000 innbúar. 1788
lagði eldur borgina fyrr í eyði. Aubsætt er hve
mikið tjón verslun Frakka liefir liðið við þetta
tækifæri. — A meðan veldi Frakka hefir þannig
befcib ail mikib tjón i þessari álfu heiras, hefir
það að nokkru leiti aukist á liinn bóginn í Eyaálf-
unni á þann hátt, að eyjar nokkrar, er nefndar
eru Fjelagseyjar, hafa gefið sig undir veldiFrakka.
þar er konúngsstjórn, og nú situr þar að völdum
drottning nokkur, að nafni Pómara. Innbúarnir
eru ab tölu 135,000. Bretum hefir lengi leikið
hugur á eyjum þessum, og hafa þeir sendt þangað
fyrir nokkrum tíma kristniboðendur. Ilefir fyrir-
4