Skírnir - 01.01.1844, Page 49
5i
sem 1/tið myndi Terðu ágengt, |)á míg fje væri
Ingt í sölurnar, mæltu og sumir, að Bretar myndu
eigi una [m' vel, efFrakkar kaemi þar vel fótum
fyrir sig, og svo færi, að nýlendur þessar yrðu
ríkiim að notum, þó peir nú hjeldu kyrru fyrir,
.ámeðan Frakkar eigi hefðu nema einberan skað-
an, en [>að væri þeim sjálfum að kenna, þvi' þeim
bæri cigi lengur að fara eptir [>ví, sem í fyrst-
uuni liefði verið tilætlað, og einúngis hugsa
um, að leggja meira land undir sig, heldur ætti
þeim nú að nægja, eintingis að verja það, er [>eir
hefðu tinnið undir veldi sitt, og koma þeim ný-
lendum í svo vænlegt horf, er föng væri á. En
Thiers á hinn bóginn, er jafnan hefir mælt með
hernaði Frakka inóti Serkjum, mælti mjög svo í
móti [>essu, og þótti lionum sem strífið muudi
þegar útkljáð, einúngis ef hersforingi þeirra hefði
það er til þess þyrfti, og sýndi hann og sannaði,
að einiingis ef eigi væri lialdið áfram stríðinu,
hefði Frakkland vanvirðu af öllu. Svo lauk máli
þessu, að Thiers hafði sitt fram. Iteyndar hafa
Frakkar mjög svo aukið veldi sitt í Suðurálfunni
síðan 1840, þvf um þær raundir rjeði Abd-el-Kader
svo að segja öllu fyrir utan borgina Algier (Alsír),
hafði lianii þá og her inanns fyrir að ráða, er
kunni að öllum hernaði o. fi. þh., en nii um stundir
er 8vo komið fyrir honnm, að mikill liluti hers
hans er fallinn, og veldi hans hefir mjög tak-
markast síðan. Við viljuin lijer eigi telja upp
allar þær orustur er Frakkar liafa átt við haiiN
þetta ár, en á hinn bógiun hafa Frakkar jafnan
liaft betur, og hafa þeir nú mjög svo þrengt
4*