Skírnir - 01.01.1844, Page 50
52
aS honiim, svo likindi eru til, ab bráðtim muni rald
hans á enda.
Frá Spánverjum.
Lesendum Skírnis mun kunnugt, hvernig allt
hefir gengiS á trjefótum á Spáni aS undanföruu ;
þar eru miklir flokkadrættir, óvingan ámilli jijóS-
arinnar og stjórnarinnar, og á hinn bóginn er
fijóSin skammt á leiö komin í öllum mentum og
visindum. Eigi hefir heldur jjetta ár brugSiS f»ar
til batna&ar, sem síbar skal sýnt verSa. f>ess er
getiS í fyrra árs Sktrni, aS Esparteró liaf&i unnib
Barcelónaborg, og þótti mörgum sem hann liefSi
sýnt ofmikla grimd viS þab tækifæri; lýsti þaS
sjer einkum þá er hann kom aptur til Matlrid;
var eigi tekib á móti honum meb jafnmikilli blíSu,
og hann ItafSi tilætlab. HöfuSsmaburinn í Bar-
celóna gaf erindsreka Frakka þar sök á, ab hann
hefSi komiS því til leiSar, aS borgarmenn hef5u
gert uppreist, og á liinu leitinu hefSi hann kom-
-i5 mörgum uppreistarmönnum undan raeb frakkn-
eskum kaupförura, er þar láu í höfnum, og reit
hann þetta stjórninni á Spáni. A þeuna hátt kom
misklíS upp millum Frakka og. Spánverja, því
Frakkar undu illa, aS erindsreki þeirra var ásak-
abur ura slíkt, en þó varb lítiS úr þessu, þvi Bretar
skárust í leikiun, og mátti því kalla ab kyrt yrSi.
Bretar fylgja og jafnan stjórninni á Spáni aS mál-
nm hennar, og mun þaS cinkum bera til þess, ab
þeim leikur hugur á, aS rífka þar meir um versl-
an sina. Komist hefir til orSa millum Frakklands
og Englands aS gipta drottninguna á Spáni, og