Skírnir - 01.01.1844, Síða 63
65
Madrid tæki |>átt í nppreistinni, einkinn ef vei
tækist til fyrir þeim er í fyrstu iiófu uppreistina.
Ilaffci hann og satt a$ mæia, [ní þegar var farið
ab brydda þar á óeyrÖum, ' Öll nauðsyn bar og
til þess, að Esparteró flýtti lierferðinni, því stjórn-
arnefndin ( Katalónia þóttist eigi fær um ein að
sjá utn málefni allra uppreistarmanna, og greip
því til þeirra ráfca, að hver stjórnarnefnd skyidi
velja tvo fulltrúa, og var svo ráð fyrir gert, ab
jieir aptur skyldu koma saman á einn stað, og
kallast þjóðstjórnarnefnd, og átti hún að liafa að-
setur sitt í Valencíaborg. þessi þjóðstjórnarnefnd
tók nú öll ráðin til sín, og sagði Esparteró upp
lilýðni i nafni allra iippreistarmanna, og kvaðst
liún ein rába fyrir málefnum þjóðarinnar, til þess
öðruvisi skipaðist um stjórnina á Spáni. Abur er
þess getife, að Zurbanó hafði tekið borgina Lerida, *
en þá uppreislarmenn tóku að fá ytirhönd í Bar-
celóna, brá hann skjótt við, og hugði ab koma
setuliðinu þar til hjálpar, en hann komst eigi
lengra enn miðsvegar; þar stöbvnfcu ferð hans
Prim og Milans, er áður er skýrt frá, og rjeðu
þeir fyrir uppreistarmanna liðiim í Katalónia, svo
hann komst aldrei til Barcelóna; en þeir Prim
ijetu sjer eigi þetta lynda, lieldur bjuggu þeir svo
um hnútana, að hann eigi gat snúið aptur til
Lerida, og var það þó sú eina borg, er hann gat
fengið vistir frá, og annað er liann þurfti við, og
hjóst Zurbanó þannig til varnar í þorpi nokkru
Igualada. Van Ilalen, hersforingi Esparterós, var
sendur mót Granada, rjeðist hann þó eigi (, að
skjóta á borgina, og mun einkum það Iiafa borið
5