Skírnir - 01.01.1844, Page 65
67
ínjög óvænlega á fyrir landstjóranum, og svo inik-
inn liösafia hafði Narvaez fengið, afc öllum jiótti
líklegt að hann J)á og þegar myndi lialda til Ma-
drid, og taka borgina. Leið heldur eigi á löngu,
áfcur hann beinlínis bjelt til borgarinnar, en bæar-
menn lokuðu borgarliliðunum, og bjuggust til
varnar; var þar og mikill her manns fyrir í borg-
inui, svo hann hlaut að hverfa frá að sinni. En
í stafc þess að fara beinliuis til Madrid, fjarlagð-
ist Esparteró meir höfuðborgina, en nálgaðist tak-
mörk Portúgals, og hafði haun nú að nokkru ieiti
mist álit sitt hjá hernum, og mátti hann því bú-
ast við, að herliðið mundi J>á og þegar yfirgefa
liann, og ganga í flokk raótstöðumanna hans. A
liinn bóginu hefir hann ímyndafc sjer, að misklið
raundi koma upp á milli sjálfra uppreistarmanna,
og ef svo færi, myndi hann fyrirhafnarlítið fá *
nnnið þá. Enda var þess eigi lengi að bíða, og
bar fyrst á því í Barcelóna. Flokkur sá, er vill
liafa frú Kristínu til valda, gerfci samsæri móti
stjórnarnefndinni í Katalónia, og vildi setja hana
frá völduin, en þó misheppnaðist fyrirætlan þeirra,
en svo miklu kom þó flokkur þessi til leiðar, afc
hið alþjóðlega stjórnarfjelag, er stofnað var til að
gæta rikismálefnanna þartil fulltrúar væri valdir
og komnir á þing, leystist í sundur, en Katalónia-
ncfudin hafði stúngið uppá því. Narvaez sneri
nií aptur mót Madrid, er hann varð jiess vísari,
að Esparteró fjarlagðist haua, og bauð hann borgar-
mönnum að gefast upp innan 4 stunda, ella myndi
lianii skjóta á borgina. Borgarmenn hjeldu þegar
ráðstefnu sín ámilli, og urðu þan lok mála, að
5*