Skírnir - 01.01.1844, Blaðsíða 67
69
hefir þókt líklegt, að liann hafi gert {>a8 í þeim
tilgangi, aÖ láta þessar höfnbborgir gjalda sjer
mikinn herskatt. 22 clag júlfmánaöar kom Espar-
teró sjálfur meÖ liö sitt til Sevilla, og tóku þeir
van Halen þá aÖ skjnta á borgina, en j)ó vildu
borgarmenn eigi gefast upp, og var því allt undir
því koinib, aö hersforinginn Conclia kæmi borg-
jnni til hjálpar meÖ lið það, er Narvaez og þeir
ráðherrar í Madrid, sendu til Andalúsfa. Vörn
Sevillaborgar er mjög víðfrægð. 21 dag varaði
uinsátrið og 10 daga skothríðin. Coneha var Sja
daga leið burtn þaðan, þá Esparteró tók að skjóta
á hana. Margir urðu til að áinæla þessu starfi
Esparterós, og rnun þab eigi hafa verið afc rauna-
Jausu, en svo fór sem menn höfðu ímyndab sjer,
ab þegar er Concha iiálgaðist Sevilla, lagði Espar-
teró með lið sitt á fiótta niidan honum, og hjelt
til Cadixborgar, og þann 31 dag júlímánaðar stje
hann á enskt herskip, er lá þar í höfnum, og
þannig endaði vald hans á Spáni; varð svo eins
fljótt um það, og þá er hann var haíiiin til rnet-
orðanna. jvótti mörgura setn heppilega hefði tekist
til fyrir lionum, að hann þannig gat skotist undaii,
eptir seinustu aðfarir lians við Sevillaborg, og
mun óhætt að fullyrða, að Spánverjar eigi hafa
haft góðan hug til hans, en Concha gerbi allt sitt
til, að ná honum í hendur sjer. Mestur hluti her-
Jiðs þess, er Esparteró hafði hjá Sevilla, yfirgaf
haun á leiðinni til Cadixborgar, og gekk í lið meb
Concha. Hið enska herskip flutti Esparteró síðan
til Euglands, og var honum þar vel fagnað, og
situr hann þar í ruiklu yfirlæti, enda hafði hann