Skírnir - 01.01.1844, Page 69
71
/
var eigi annab sýnna, enn liann mnndi komast aptnr
til valda, en f«etta fjell um sjálft sig, og iill stjórn-
arfjelög gengu til hlýðni í f>aí> skipti við ena nýju
stjórn í Madrid, er stofnuð voru meban á óeyrS-
unum stóS. f>aS er reyndar hrósvert, aS í öilum
fiessum óeyrönm, er svo voru almennar, aS Jiart-
nær allt laudiS var sem í einn uppnámi, og sein
í fyrstu horfði til mestu vandræSa, aSþjóbinkom
öllii si'nu fram aS kalla má, í kyrb og spekt, án
bardaga, er optast verSa samfara f>á er uppreistir
eru hafSar. RáSherrum (>ótti nú tiltækilegast, aS
drottning væri álitin sjálf ríkis síns ráSandi, f>eg-
ar er {>jóS[>ingiS liefSi lagt sína samþykt á [>aS,
en til þess tima skyldu [>eir stjórna í hennar
nafni. GerSu nú ráSlierrar mart tii ab vinna hylli
fijóSarinnar, en síSar skal sýnt hvernig f>eim fórst
f>aS úr liöndum. Surat gerSu f>eir reyndar f>jób-
inni í vil, en á liinu leitinu gerðu f>eir og mart
móti skapi Iiennar, og skal nú þegar skýrt frá
því. Eptir óeyrðir þessar, var ríkisfjárhirzlan
öldúngis tóm, og tóku því rábherrar til aS heimta
skatta af landinu, en í þessu efni veitti þjóðin
mótstöbu, og skoraðist hún meS öllu undan aS
greiða þá, en þab bar ti! þess, ab þjóðþinginu var
slitiS áður fulltrúar hefSn tíma til aS ræSa um,
hvernig skatttekjnm skyldi haga, en stjórnin skal
ráðfæra sig við fulltrúa, áSur skattar eru JagSir á
þjóSiua, og er þaS meb berum orSum tilgreint í
stjórnarbótinni frá 1837. Gerbist nú kurr mikill
í þjóðinni, og stjórnarfjelagiS í Barcelóna liagnýtti
sjer þetta, til þess á ný aS endurnýja frumvarp
sitt um að þjóðstjórnarráð skyldi stofua, er rjeði