Skírnir - 01.01.1844, Qupperneq 70
72
fyrir málefnum fijóðarinnar, þartii fulltrúar liefði
komið sjer saman um hvernig iiaga skyldi stjóru
ríkisin*. f>ótti þvi sem öll uauðsyn bæri til þess,
einkum þá athugað væri, að ráðlierrar þeir er nú
væri, og sem þjóðin fyrr hefði borið traust til,
hefðu nú hreift því, að drottning skyldi álítast
vera komin til lögaldurs, þótt slikt væri öldúngis
gagnstætt landslögum, og þótti stjórnarfjelaginu í
Barcelóna, að ráðherrar í þessu efni vildu bæla
niður rjettiudi þjóðariunar, og svo urðu mikit
brögð að þessu, að hjer og hvar urfcu óeyrbir í
landinu, einkuin i Barcelónaborg og i nefcri Anda-
iúsia. Baskar tóku og til að hefja uppreist á ný
gegn stjórninni. Iljer við hættist, að nú var kom-
inn tími til, þá hjer var komið sögunni, að kjósa
fulltrúa, því þingið átti ab byrja 15 dag októbers-
mánabar, en þjóðiu gat eigi orðið ásátt um, hvernig
liaga skyldi völunuin, því eins og vant var, vildi
nú hver flokkurinn fá sem flesta kosna til þings,
en flokkadrættir eru miklir á Spáni, og urðu hjer
og hvar óeyrSir eigi all litlar, og jafnvel í sjálfri
Madrid urbu menn eigi ineð öllu á eitt sáttir.
Narvaez varð ekki lengi í vinfengi við stjórnina,
en það bar til þess, ab Olózaga, er fyrrum var
kosinn til að menta drottiiinguua, var nú gerður
að eriudsreka Spánar í Parísarborg, en Narvaez
hafði sjálfur í hyggju að takast þetta starf á hend-
ur. Að svo vöxnu máli, var þess eigi langt að
biða, að óeyrðirnar brutust með öllu út á ný, og
í Barcelónaborg var setuliðið rekið burt af her
þeim, er stjórnarfjelagið hafði sjálft safnað, og
hlaut Prim, er rjeði fyrir setuliðiuu ab leggja með