Skírnir - 01.01.1844, Qupperneq 71
73
iillti á flótta tír Kataldnía, svo fast sóktu uppreist-
armemi á epiir hoiiutn. Stjórnarfjela"i8 hvatti o"
alla Spánverja til að hefja uppreistina á ný, enda
hafa og mörg hjeröfc og margar borgir sagt Jieirri
stjórn, er nii er á Spáni, upp lilýöni og hollustu.
j>etta gerbist seint í ágústmánuði. Francescó
de Paula hetir og safnaö miklum flokk um sig í
Madrid, og eru þeir allir npp á inóti stjórniuui.
A hinu leitinu hefir og sýnt sig, að Esparteró
hefir nokkra áhangendur á Spáni, og hafa þeir
gengið í flokk með Francescó. Allur þessi flokkur
breiðir nú þaun óhróður út um stjórnina, er hon-
um er unt, og mun slikt eigi alllitið hafa stuðt
að því, ab þjófcin haf&i uppreist á ný, og auðsætt
er, að flokkur þessi fer jafnt meÖ lýgi og satin-
indi, og til dæmis að taka, liafa þeir Francescó
koinib upp með nýmæli þau, að stjórnin hefði i
hvggju leyniiega að færa drottninguna hurt frá
Madrid, og gipta hanu frakknesknm priuzi, og á
þann hátt ná hylli frakknesku stjnrnarinnar. ]>essu
hafa nú sumir trúað, og ber það til þess, að fyrr-
um hefir það orð Jeikið á, að Frakkakonúngi
myndi slíkt eigi móti skapi, og nokkrir liafa ímynd-
að sjer, að hann inuui hafa fengið rábherra tii
þess eða að minnsta kosti það liefði komib tii
orba, og liitt er vist, að enir nýju ráðherrar hafa
í mörgu sýnt sig hliðdræga Frökkum, en foriiienn
þeirra studdu með öllu móti England í málum
þess. Itáðherrar ímynduðu sjer, að óeyrðir þessar
myndu stöðvast aptur af sjálfum sjer, og drógst
þvi lengi úr hömlmn, að þeir sýndu nokkra rögg
á sjer, eða leituöust við að sefa þær, en auösætt