Skírnir - 01.01.1844, Side 76
78
ab fieim fornspur^utn; jieir Itáru sig ttpp um fietta,
og var nú Oltízaga hræddur um, ab fulltrúar
myndu reyna til að ltafa hönd í bagga meS þeim,
en til fiess a8 reisa skor8ur vi8 þvi, neyddi hann
drottniuguna til aS slíta fulitrúaþiiigiiiu, og fxítt-
ist hann me8 f.essu inóti hafa uniiiS fiaS er hann
vildi, en drottningin kallaSi fiegar Narvaez til sín,
og skýrSi honum frá í hvert efni var komiS. Frá
Jm' er áSur skýrt, aS Narvaez og Olózaga eru fjand-
menn mikiir, og má þvt nærri geta, afe Narvaez
greip þetta tækifæri báSuin hönilum, til þess með
öllu afe koma honum úr völdum. Tók hann vini
sína á ráSstefuu, og var drottningin viSstödd.
Lauk svo fiessu, aS’drottningin fjelst á, aS Olózaga
væri rekinn úr völdum. J>á er Olózaga fjekk
þetta afe vita, reyndi hann til aS komast á fund
drottningar, en honuin tókst fiaS eigi. f>etta gerfe-
ist 30sta dag nóvembersmánaSar. Narvaez ljet
sjer eigi lynda, afe Olózaga skyldi settur frá völd-
um; hann skýrSi fulltrúum frá atförum hans vife
drottninguna, og ályktuðu þeir, að hann skyldi
sækja afe lögum um þetta. Vife árslokin var eigi
mál þetta útkljáfe, en í rauninni horfSi þaS óvæn-
lega fyrir Olózaga, er bráSum stökk úr landi og
settist aS í Portúgal. þess ber hjer að geta, afe
enn urSu ráðgjafaskipti, fiví fjelagar Olózaga gátu
eigi haldið völduin sinum eptir afe þeir höfSu mist
hann. þeir ráðgjafar er nú komu til valda, voru
þó eigi meS öllu aS skapi þjóðarinnar, og mun
þess líklega eigi langt afe bíða, að þeir raegi víkja
úr ráSherratigninni. Narvaez heldur enn áliti
sinn; þó hafa tilraunir veriS gerðar til aS myrfea
i