Skírnir - 01.01.1844, Qupperneq 77
79
liann, en |>a& hefir eigi tekist. I íuivember og
desembcrinánuði urÖn opt miklar óeyröir íMadrid,
en þó gat stjórnin sefaS þær, án þess meira yrbi
af þeim.
Frá Grikkjum.
*
I ár lá vife sjálft að friðurinn væri úti mill-
um Grikklands og liinna norðurálfu rikjanna, er
hafa tekist á hendnr að sjá um málefni þess.
líar það til þess, að Grikkir eigi höfðu efni á að
borga leigur af því enu mikla iáni, er þeir fengu
lijá Bretmn og Rússum, eptir að þeir liöfðu rifið
sig undan valdi Tyrkja. Ar fram af ári hafa auk-
ist rikisskuldirnar, enda er og öll orsök til þess,
því svo mikið fje hefir þurft til að reisa Grikk-
land við, úr ómennsku og villu, og koma því til
leiðar, að Grikkir með öllum rjetti kæmist í tölu
siðaðra þjóða. Grikklands stjórn leiddi reyndar
rök til þess, að þó svo hefði tekist til þetta ár,
að hún eigi hefði getað greiðt af hendi leigurnar,
myndi eigi optar svo fara, enda Iiafði hún og
gripið til þeirra bragða, er illa voru þokkuð á
Grikklandi, en þab var með því móti, að hver
embættismabur er laun hafði, skyldi þaraf gjalda
10 ríkisdali af 100 dölnm. A þenna liátt urðu
ríkis útgjöldin minni um rúma millión dala, og
skyldi þeiin varið til að borga með leigur þær,
er eigi voru greiddar árið sem leið. Fulltrúar
Breta, Rússa og Frakka í Athenuborg, gátu eigi
fallist á þetta, og þóttust þeir eigi hafa næga
vissu fyrir, að leiguriiar yrbu goldnar þó þessu
færi svo fram, sein uú var gert ráb fvrir. Stjóruin