Skírnir - 01.01.1844, Blaðsíða 80
82
hundruð ár. Grikkir gerðn |»á uppreist, er neyð-
ar úrræði mátti kalla, og komu því til leiðar, að
konúngsvaldií) var takinarkað, svo þjóðin sjálf tek-
ur nú þátt í stjórninni, og á sjer fulltrúaþing.
En mest hrós eiga Grikkir skilið fyrir það, hvernig
þeim fórst uppreist þessi úr höndum; þafc var
með því raóti, að henni var haldið áfram í mestu
kyrð og spekt, og fjekk þjóðin vilja sinn fram,
án þess nokkur yrði mannsbani, og er þetta því
lofsverðara þá athugað er, hvernig gengið hefir í
öðrum löndum norfcurálfunnar, þá er uppreistir
hafa verið hafðar mót konúngum. Nú skal með
fám orðum minuast á aðdraganda til nppreistar-
innar, og sýna á hvern hátt öllu þessu varð til
leiðar komib. lafnvel þó Grikkland liafi verið í
uppgangi undanfarin ár, þá hefir þó á hinu leit-
inu eigi allt leikifc f lyndi fyrir því, og má éink-
um telja lil þess fjárhag rikisins, er jafnan hefir
verið í bágu ástaudi, enda sýndi það sig bezt þetta
árib, eins og áður er skýrt frá. Margir höfðu
orðið til að leiða stjórninni á Grikklandi fyrir
sjónir, að svobúið mætti eigi standa, en liún hafði
skotið við því skolleyrunum, og lagði óþokka á
þá, er fóru meb slíkar kenningar. þjóðin sjálf
var og óánægb meÖ alla innanrikis stjóru, og má
vera að hún liafi eigi heldur verið þjóðleg, lieldur
mun konúngur fremur hafa leitast við cinúngis
að auka vald sitt. A hinu leitinu komust og
margir þjóbverjar til valda á Grikklandi, jafnvei
þó konúngur gæti sjeð á öllu, að þjóðinni var
slíkt öldúngis móti skapi, en konúiigur og ráð-
herrar lians hjeldu hinu sama frain. j>aun veg