Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1844, Síða 86

Skírnir - 01.01.1844, Síða 86
88 maiuia, einsog vant er, veita lionum a5 málum. Hefir [ietta sýut sig Ijósast, [)ar sem prentfrelsib liefir átt hlut annarsvegar. Hver siöuö þjóö hefir svo miklar mætur á prentfrelsi, að opt liafa óeyrfcir orsakast af [>ví, er því hefir átt að hnekkja. Reynd- ar hafa Prussar eigi getað hrósað sjer af að hafa Iiaft prentfrelsi, en á hinu leitiuu bera þeir með þögn og þolinmæði, þó hver tilraun til að rífka nm þab sje þegar í fyrstu brotin á bak aptur. Og er það því kynlegar, þá athugað er, að ein- miðt þab sem banuað er að prenta i einu skatt- landiuu, er látið á prent útganga í öðru, og er þó af þessu ab rába, hversu ásamkvæm stjórnin er sjálfri sjer, og erindsrékar heunar, en eiumiðt það, ab allstaðar er eigi fylgt sömu lögum, ætti aö leiða til þess, að þjóðin að minnsta kosti leit- abist vib að hafa jafnrjetti. Hjer er þó athuganda, að í hverju skattlandi eru sín lög í gildi, jafnvei þó eu ytri stjórn sje hin sarna í öllum, en ein- iniðt af þessu flýtur, ab innbyggjarnir eigi lifa söniiu þjóðlífi útan þeir er byggja eitt skattland, og á þanu hátt verbur öll þjóðin sjaldan samtaka um aðalmálcfnin. Við viljum einúngis geta eins dæmis, og má af því ráða hvernig prentfrelsinu er háttað í Prussaríki. þá er eiuhver tekst á hendur að gefa út dagblab, er eigi hefir áður verib til, skal liann eptir liigunum fá leyfi til þess hjá stjórninni. Nokkrir liöfðu tekið sig sainan um að gefa út dagblað nokkurt „Rheinischc Zei- tung” og fengu stundarleyii til þess. Mörgum geðjaðist vel ab dagblaði þessu, en vera má, að stundum hafi þaÖ mælt móti stjórninni, og reynt
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.