Skírnir - 01.01.1844, Síða 86
88
maiuia, einsog vant er, veita lionum a5 málum.
Hefir [ietta sýut sig Ijósast, [)ar sem prentfrelsib
liefir átt hlut annarsvegar. Hver siöuö þjóö hefir
svo miklar mætur á prentfrelsi, að opt liafa óeyrfcir
orsakast af [>ví, er því hefir átt að hnekkja. Reynd-
ar hafa Prussar eigi getað hrósað sjer af að hafa
Iiaft prentfrelsi, en á hinu leitiuu bera þeir með
þögn og þolinmæði, þó hver tilraun til að rífka
nm þab sje þegar í fyrstu brotin á bak aptur.
Og er það því kynlegar, þá athugað er, að ein-
miðt þab sem banuað er að prenta i einu skatt-
landiuu, er látið á prent útganga í öðru, og er
þó af þessu ab rába, hversu ásamkvæm stjórnin
er sjálfri sjer, og erindsrékar heunar, en eiumiðt
það, ab allstaðar er eigi fylgt sömu lögum, ætti
aö leiða til þess, að þjóðin að minnsta kosti leit-
abist vib að hafa jafnrjetti. Hjer er þó athuganda,
að í hverju skattlandi eru sín lög í gildi, jafnvei
þó eu ytri stjórn sje hin sarna í öllum, en ein-
iniðt af þessu flýtur, ab innbyggjarnir eigi lifa
söniiu þjóðlífi útan þeir er byggja eitt skattland,
og á þanu hátt verbur öll þjóðin sjaldan samtaka
um aðalmálcfnin. Við viljum einúngis geta eins
dæmis, og má af því ráða hvernig prentfrelsinu
er háttað í Prussaríki. þá er eiuhver tekst á
hendur að gefa út dagblab, er eigi hefir áður
verib til, skal liann eptir liigunum fá leyfi til þess
hjá stjórninni. Nokkrir liöfðu tekið sig sainan
um að gefa út dagblað nokkurt „Rheinischc Zei-
tung” og fengu stundarleyii til þess. Mörgum
geðjaðist vel ab dagblaði þessu, en vera má, að
stundum hafi þaÖ mælt móti stjórninni, og reynt