Skírnir - 01.01.1844, Blaðsíða 87
89
til aí) vekja eptirtekt þjóðarinnar á roálefniim og
ástandi sjálfrar heuiiar, enda var þess skainmt ab
hí&a, aö stjórnin banna&i að gefa út blaðið,
Nokkrir höfðu í fyrstu skotið saraan fje, þá er
blaðið var stofnað, sera þeir væntu einúngis a&
fá aptur með timauum, ef blaðið gengi vel út.
]-'eir nndu [ní illa boði þessu, og gerðu út sendi-
boða til konúngs þess erindis, að biðja um að
þessu boði yrði breytt, en þeir fengu ekki ein-
usinni konúng á tal, og urðu að snúa aptur vi&
svo búið. Skömmu síðar koin út nýtt boð, er
stranglega banuaði, að gefa blað þetta út, og svo
búið hlaut a& standa. Lesendum Skíruis er kunn-
ugt, að Prussar hafa nokkurskonar fiilltrúaþing
fyrir hvert skattland, en það er nær því eigi utan
nafni& tómt, því á þessum þiiigum er sjaldau ræðt
um aðalinálefui þjó&arinnar, heldur fær konúngur
þeira verkefni í heudur, og er það þá að miklu
leiti fólgið i smámunum. þanuig hafa nú þetta
árið komið samau þesskonar fulltrúaþing, en í
einu orði að segja, er frá engu að skýra ura störf
þeirra. 1 einu skattlandinu rjeðist þó fulltrúa-
þingið í, að sýna Vilhjálmi konúngi fram á að-
farir hans, eu þetta skattland var Pósen, er Prtissa
konúngur íjekk þá er Pólínalandi var skipt 1772
Og 1793, en innbyggjar fylkis þessa eru Pólverjar.
þótti fulltriium koiiiíngur í litlu l’ara a& ráðum
þeirra. A liiiin bógiiin báru þeir sig og upp mn
hin nýju bönd, er lögb voru á prentfrelsið. (Vil-
hjáhnur hefir gefife út nýtt boð, er enn meir tak-
inarkar preutfrelsið enu hingað til). Prussakou-
úngur snerist reiðugliga við þessu, og lýsti á