Skírnir - 01.01.1844, Side 93
95
nrri, en allt var& nppskátt. Flúfcu [já samsæris-
mcnn þeir er því komu við, en liiuir voru liaud-
teknir. 60 tóku þátt í samsærinu. Voru þeir
flestir af álinngendum iYIikjáls, og er af þessu aub-
sætt, ab liaim liefir inarga í landinu sjálfu, er vilja
aS liaiiu koinist til ríkis aptnr. Itússar tóku nú
og til aS veita Servíamöiinnm rneiri eptirtekt, enu
áSur höfSu þeir gert, og höffcu þeir áöur veriS
raeb öllu atgerbalausir um allar óejrSir þar, en
nú ritaSi llússakeisari soldáni brjef þess efnis, ab
Mikjál skyldi aptur setja til valda, og meS öllu
koma Servíalands stjjórn í eS sama liorf og áSur.
En soldán var reyndar eigi á [ivi, og Ijet á sjer
skilja viS erindsreka Rússa, aS hann hefSi í hyggju
aS halda fram stjórn þeirri, ér nú var komin á í
Servía. Mun honum liafa gengiS þab til þess,
aS hætt er viS, ef Rússar ná yfirrá&um í Servía,
aS skattlöndum lians þar í grend viS sje hætta
búin, bæbi vegna þess, aS Rússar eru ágengir og
li'ka eru margir innbúarnir meun griskrar trúar,
og draga þeir því íremur taum Rússa, sem eru
sömu trúar, enn Tyrkja, og mátti þn' soldán búast
vib þá og þegar aS missa undan jfirrábum si'num
fleyri skattlönd, ef Rússar meS öllu næSu föstum
fótum í Servía. Hefir því soldán sendt herlib til
takinarkanna á Servíalandi, og þeim Tyrkjuin, er
völd hafa í Servía, jókst hugur og dugur, svo þeir
jafnan meir og meir þröngvuSu kostuin þeirra
sem eru grískrar trúar, og byggja Servía. Keis-
arinn í Austurríki vill nú eigi lieldur aS Rússum
aukist vald f grend vib hann, og fyrir þá sök tók
hann til aS skipta sjcr af ináluin Servi'ainaniia og