Skírnir - 01.01.1844, Blaðsíða 96
98
önnur skattlönd Tyrkja, sem eru aÖ mestu leiti
crískrar trúar t. a. m. Uulgaría, sjá svo bersýn-
ilega vanmælti þeirra, muni þau gera uppreist
móti (>eitn í von um að Rússland muni lijálpa
þeim, og á þann hátt losast undan valdi þeirra að
mestu eða öllu, en á hinu leitinu gefa sig undir
yfirráð Rússa (líkt og fór með Moldau og Wal-
lachíið), og Rússar þannig með timanuni ná mest-
um hluta af Tyrkja londurn undir yfirráð sín, og
til voru þeir sem ímynduðu sjer, að Rússar af
ásettu ráði hefðu skotið á frest, meir enn 3 mán-
uði, að blanda sjer í málefni Servíamanna og
Tyrkja, einúngis til þess að geta sýnt Ijósar, hve
mikið vald þeir hefðu hjá Tyrkjum, og gera bert
vanmætti þeirra. Tyrkja keisari fór fram á að
útiloka skyldi frá kosning Milosch og Mikjál
son hans, og var Tyrkjum þafe áríðandi i fleyrum
greinum að fá því til leiðar komið, að Milosch
yrfci eigi kosinn, því bæði er hann kænn og þrek-
raaður mikill, og þykir því Tyrkjum óvænliga
áhorfast, ef hann fengi á ný völdin í hendur, og
myndu þeir þá eiga óhægra með að hafa hönd í
bagga með stjórn Servialands, og á hinu Icitiuu
hafa þeir sem nú sitja að völdum í Servía, og
sem hafa sýnt sig mjög svo vinveitta Tyrkjum,
befcið soldán uin med öllu móti að hindra, aðMi-
losch kæmist aptur til valda, því þeim þótti sein
þá myndu úti völd þeirra. A hinn bóginn liafa
og Tyrkir viljað útiloka frá kosning Milosch og
Mikjál son hans fyrir þá sök, að ef þv/ yrði
framgengt, var eigi um að gera annan enn Geor-
giewitsch, er liefir kjörgengi, en hann vilja Tyrkir