Skírnir - 01.01.1844, Side 101
103
er viðkaemi allri slj<irn landsins. Líkt heflr fan’5
á Ungaralandi, en þar eru í rauninni 2 höfuð
þjó&flokkar er byggja landið, þeir er mæla á úng-
verska túugu og á [ijóðverska túngu. Er því engin
fnrða þó þeir er mæla á þjdbverska túngu, uni
illa að reynt hefir verifc til að koma því á, að
einúngis væri úngversk túnga töluð um land allt,
því þeir sjá að ef slíku yrði framgengt, misíu þeir
með öllu þjóberni þeirra. A hinn bóginn hafa
þjóðverjar og mikið til síns máls, er þeir eigi
vilja láta kúgast, því fyrst eru þeir meir enu
fimtúngur þeirra er byggja Ungverjaland, og í
annan stað eru þeir betur mentaðir enn sjálfir
Úngarar, og meiri hluti skólanna er Jjýzkur;
margir liggja reyndar þjófcverjum á hálsi um, að
þeir láti eigi nóg til sín taka um efni þetta, held-
ur lendi mest í ráðagerðum eintómum fyrir þeirn,
en Ungverjar sjálfir láta ekkert eptir liggja, og
reyua til með öllurn brögðum að koma síuu fram,
en með þjófcverjum er það einúngis en uppvax-
andi kynslóð, er reynt helir til að reisa skorður
vifc yfirgangi Ungverja, og jafnframt að vekja þjóð-
aranda lijá þjóð sinni. I maimánuði komu full-
trúar til þjóðþings Ungverja, og voru fleyri fuli-
trúar úr fiokki þeirra, er mæla mót konúngs-
stjórninni. Oddviti þeirra er Klauzal nokkur,
maður vel máli farinn og vel að sjer um marga
hluti. Mörg málefui voru rædd á fulltrúaþingi
Ungverja í ár, en hjer viljum vjer einúngis geta
þess er að lokum var viðtekið um ena úngversku
túngu, en það var þetta: á þá túngu skal semja
öll lög og það er viðkemur aliri stjórn landsins,