Skírnir - 01.01.1844, Side 103
105
scin [>aö miindi skerast í leikinn inilluiii Tvrkja
og Servíamaima, en [ní varð lítið úr [iví, og liöl’-
iiirt við getið [iess þá er greint var frá Servía.
Járnbrautum liefir úðum fjölgað þetta ár um allt
Austurríki, en [iar af flýtur aptur, að verslunin
er í mesta uppgangi. Stjóruin lieíir tekist á hend-
ur að láta gera fiessar járnbrautir, og varð hún í
[ní skini að taka geysi mikið fje afe láni.
Frá Hollendingura.
Frá [m’ er Holland var skilið frá Belgia,
heíir fjárhagur þess allajafna verið í inesta ólagi,
og helir [ió fjárvörður ríkisins reynt til á tnarga
vegu að koma nokkrum jöfnuði á milli tekjanna
og útgjaldanna, en þess heíir eigi sjeð stafc. Skatt-
arnir eru fjaska miklir er lagðir eru á [ijóðina,
lijerumbil 4 siunum meiri enn hjá Frussuin, en
þeir greiða mestan skatt ailra þjóða á þjóðverja’
landi. Arlega hefir stjórnin lofað að hafa allan
sparnað við, en lengra hefir hún eigi komist. Holl-
endingar liafa herskipa flota mikinii og lierlið, er
áriega kostar stór rnikið fje, og hefir því verið
stúngið uppá, að fnkka skyldi herinönnum og
skipaliði, eu slíkt iiefir þó eigi fengið framgang.
Vegna þess skattarnir eru svo geysi rniklir, er allur
nauðsynja varningnr í gevpi liáii verði, og eiu-
úngis nýlendur Hollendinga í öörum álfum lieims,
eru aðal aðsiob þeirra, og auðsætt er ef nokkuð
bæri útaf uiii verslauina við nýlendnmenn, myndi
þess eigi langt að bíða, að ITollendingar væri
konmir á heljar þrömiua. Af inörgii iná og ó
Jiinn bóginn ráða, að þeir eru luæddir um að