Skírnir - 01.01.1844, Page 105
lög, aS þeir einir er liafa greiSt þá ákvefcnu skatta
í tvö ár, sknli hafa kosningarrjeít. Sú raun var5
á þá er farib var ab skoSa ríkistekjurnar og út-
gjöld f>ess, aS eigi hafSi brugSiS til batnaSar í
ár. þrívegis hafa ár þetta orbiS ríkisfjárvarSar-
skipti, án þess nokkrum þeirra hafi tekist aS ráSa
bót á fjárhag rikisins.
Frá Belgíu mönnum.
Lesendum Skírnis niuu kunnugt, aS Frökk-
um hefir lengi leikiS hugur á, aS komasti nánara
samband viS fielgíiimenn. Veitir þeim þaS fivf
hægra, sem Valónar vilja abhyllast Frakka, og
enginn efi er á, aS Frökkum myndi hafa tekist
þaS, ef Bretar hefSu eigi á marga vegu reist
skorSur móti því. Verslun Belgíumanna hefir
eflst og ankist ab uokkruleiti þetta ár, en þaS er
meS þessu móti: 1840 höfSu Belgíumenn gert
verslunarsamning viS sambandsríkin í Vesturálf-
unni, er var jafuhaganlegur fyrir báSar þjóSirnar,
en Belgíumenn höfSu eigi meb öllu fylgt samning
þessum, og meSal aunars höfSu þeir þvert á mót
ummælum þessa samnings, lagt toll á ski|), er
komu til Belsíu frá sambandsríkjnnura. Ut úr
þessu kom misklíS upp milli ríkjanna, og árib er
leiS var svo komiS, aS verslunin millum þeirra
var einúngis nafniS tómt. Nú hafa Belgíumenn
í ár tekiS af tollinn, og meb öllu fariS eptir samu-
inguum frá 1840, og er nú liin bezta vinátta
millum ríkjanna, sem ekki hefSi í skorist. Sú
raun hefir á oröib, aS ríkistekjurnar hafa eigi
hrokkiS til útgjaldanna líkt og uudanfarin ár, því