Skírnir - 01.01.1844, Blaðsíða 111
113
undan til borgar þessarar, en s/ðar var hann tek-
inn þar höndum og skotinn þann 15da september.
þannig mistu einingarmenn alla von um, aö koma
frara tilgaiígi sínum, og lítur svo út, sem sam-
bandamenn muni nú geta setib í náðum nokkra
stund. Viljum vjer uú meb fám oröum skýra frá
enum markveröiistu atburðum í suÖurhluta Vest-
urálfunnar. I marzmánuÖi brutust dejrðir út
í Perú. Rjeði hershöfðinginn Vivancó fyrir upp-
reistarinönnum, og tókst honum, ab steypa La-
fúenta úr völdura, en hann var sjálfur kjörinn til
ab ráða fyrir rikinu. Lík stjórnarbilting var uær
því orðin í Bolivía, og var þab af völdum Santa
Crux, er fyr var þar höfuðsmaður, en var steypt
úrvöldum. þó komst allt upp, áður þessu varð til
leiðar komið. I Brasilia hefir fribur haldist nema
vib upphlaupsmenn Sífeldar óeyrbir hafa haldist
i ríkjiinum við Sílfurá í ár. þess er getið í Skírni
i fyrra, að Rósas bjóst að favra þeim í Montevideó
stríð á hendur. En svo stendur á, að landshöfð-
inginn yfir Montevideó, Rívera og Rósas, eru fjand-
nienii miklir. Oribe, einn af Rósas hershöfbingj-
ura, og hans mesta uppáhald, hefir setib að völd-
nra í Montevideó næst á undan Rivera, eu nú
viltli Rósas koma honum aptur til valda þar. Rósas
sendi hann því með lið mikib mót Rívera. þeir
í Montevideó bjuggust þegar til varnar, og vann
Oribe eigi á þeim, og við árslokin var allt í sama
borlinu og í fyrra ura saraa leiti, og leit eigi svo
út, sein bráðum inynilu óeyrðir þessar útkljáðar
með öllu. St. Anna í Mejikó (Mexico) hefir en þetta
ár átt í óeyrðum vibTejas (Texas)meuu, en þó var
8