Skírnir - 01.01.1844, Blaðsíða 112
114
vifc árslokin komið hlje nokkurskonar á fiær, en vart
mun |>aS vera neina stumlarfriður. þeir í Yucatan
(Júkatan) gerðu uppreist mót St. Anna, og eigi
var búið að sefa óeyrðir þessar, þá er síðast
spurðist til. I Mejikó hefir orðið nokkurskonar
stjórnarbreyting í ár, og er stjórnin nú meir að
skapi þjóðarinnar, enn sú er áfeur var. St. Anna lagfei
nifeur völd sín, og skai í stað hans kjósa nýjan
ríkisforseta, þótt hann líklega sjálfur verði þar til
kjörinn. I Sarnbandsríkjunum í norfeurhluta Vestur-
álfunnar hefir frifcur haldist mefe öllu, og fer vel-
meigun þeirra nú í mörgu vaxandi ár frá ári.
Tyler, ríkisforsetinn, er vel þokkaður, og þykir
hann Jeysa starf sitt ágætlega af hendi, þó eru
sumir, er hregfca houum um metorðagirnd og
ágengni. Misklíð nokkur kom upp millum Sam-
bandsrikjanna og Englands, en það bar til þess,
að Bretum Ijek hugur á Sandvíkureyjunum, og
reyndu þeir til að koma þeim undir yfirráð sín
með öllu, en þeir í Sambandsríkjunum hjeldu því
fast fram, að eyjar þessar lijeldu frelsi sínu, og
svo lauk þessu, afe Bretar komu sjer úr því á
þann hátt, að þeir kváðu það aldrei hafa verið
tilgang sinn, að svipta þær frelsi þeirra. Misjafnt
hefir verið tekife í Sambandsríkjunum undiraðfarir
Konáls á Irlandi. Nærri má geta, að þeir sem
eru Irar að uppruna og nri eru í Norður-Ameríku
sambandsríkjum, ern á eitt sáttir með honum,
og hafa þeir látife þafe ásannast, er þeir hafa sendt
honum fje til að haida áfram, eins og hann hefir
byrjafe, en aptur cru aðrir, sem mjög svo mæla móti
lionum, og er sá flokkuriun meiri, en það ber til