Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1844, Síða 113

Skírnir - 01.01.1844, Síða 113
þess, að Konáll hefir komið viS kaunin á þeira samhandsríkjamönnum, er hann opt og einarblega hefir ámælt fieim fyrir, a& eigi hafi þeir tekið af þrælkun blökkumanna enn þann dag í dag, og muna þeir honum þetta. Engu ab síður eru þó margir ])eir, er gjarna myndu kjósa, að Irum tæk- ist vel í viðureigu þeirra ViS Breta. Frá NorSurlöndum. Mefe Noregsmönnum hefir allt veriS tíbinda- laust þetta ár aS kalla má, og verSur því þetta sinn lítife sagt frá þeim, en allajafna lýsir þaS sjer, aS þeir hagnýta sjer stjórnarlögun sína til framfara þjóSinni í mörgum greinum, en öllu verSur eigi í einu veitt jöfn eptirtekt, er þó ann- arsvegar mætti betur fara. All títt er, ab ein- stakir menn taka sig saman og leggjast allir á eitt um, aS efla ymsa bjargræSisvegu og handySnir, en þar sem slík samtök eru, þar er og þjóSlífiS búiS a5 fá nokkurt magn og þroska, og úr þvf svo er komiS, er einni þjóS fullra framfara von, eins og á hinn bóginn, sú þjó&, er ætlast til aS allt sje lagt upp í hendurnar á henni af stjórnendunum, og eigi sjálf me& alefli leitast viS a& bæta ástand sitt, mun eigi taka miklum framförum ámeSan því fer fram. Eitt hefir vakiS raikla eptirtekt Noregsmanna í ár, en þaS er, aS margir hafa fariS úr landi til aS taka sjer bólfestn í öSrum lieims álfum, en vjer treystumst eigi til aS skera úr því meS ö11 u, hvort þa& ber til þess, aS mannfjölgun fer svo vaxandi íNoregi, eSa landsbyggjar þykjast eigi geta framfleytt þar lífi sínu sökum fátæktar 8*
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.