Skírnir - 01.01.1844, Síða 113
þess, að Konáll hefir komið viS kaunin á þeira
samhandsríkjamönnum, er hann opt og einarblega
hefir ámælt fieim fyrir, a& eigi hafi þeir tekið af
þrælkun blökkumanna enn þann dag í dag, og
muna þeir honum þetta. Engu ab síður eru þó
margir ])eir, er gjarna myndu kjósa, að Irum tæk-
ist vel í viðureigu þeirra ViS Breta.
Frá NorSurlöndum.
Mefe Noregsmönnum hefir allt veriS tíbinda-
laust þetta ár aS kalla má, og verSur því þetta
sinn lítife sagt frá þeim, en allajafna lýsir þaS
sjer, aS þeir hagnýta sjer stjórnarlögun sína til
framfara þjóSinni í mörgum greinum, en öllu
verSur eigi í einu veitt jöfn eptirtekt, er þó ann-
arsvegar mætti betur fara. All títt er, ab ein-
stakir menn taka sig saman og leggjast allir á eitt
um, aS efla ymsa bjargræSisvegu og handySnir, en
þar sem slík samtök eru, þar er og þjóSlífiS búiS
a5 fá nokkurt magn og þroska, og úr þvf svo er
komiS, er einni þjóS fullra framfara von, eins og
á hinn bóginn, sú þjó&, er ætlast til aS allt sje
lagt upp í hendurnar á henni af stjórnendunum,
og eigi sjálf me& alefli leitast viS a& bæta ástand
sitt, mun eigi taka miklum framförum ámeSan
því fer fram. Eitt hefir vakiS raikla eptirtekt
Noregsmanna í ár, en þaS er, aS margir hafa fariS
úr landi til aS taka sjer bólfestn í öSrum lieims
álfum, en vjer treystumst eigi til aS skera úr því
meS ö11 u, hvort þa& ber til þess, aS mannfjölgun
fer svo vaxandi íNoregi, eSa landsbyggjar þykjast
eigi geta framfleytt þar lífi sínu sökum fátæktar
8*