Skírnir - 01.01.1844, Síða 118
120
hafi verið gerSar áhrærandi Island [>etta ár. Al-
þingi var stefnt sainan lsta dag júlímánaSar 1844,
og skal störfum |tess lokiS aS mánuSi liSnum.
Kaus konúngur fyrir sína hönd B. Thorsteinson,
konferensráS, Sveinbjörnsson, æSsta landdómara,
Jónassen landdórnara, Thordarsen, prófast og dóm-
kyrkjuprest, og Blondahl, sýslumann; til vara,
Thorsteinsen, jústizráS, og Jón Pjeturson, prófast,
j)ar kansellíib eigi vissi, ab hann var [)á danbur
fyrir hjerumbil einu ári. MelsteS kammerráS, var
kjörinn aSstoSarmabnr Kammerherra Bardenfletlis,
en hauu er konúngsfulllrúi. I dagblöSunurn „Ber-
lingske Tidende” og „Fædrelandet” var ritaS mikib
í sumar ttm kjörgengi og kosningarrjett og fulltrúa-
kosning á Islandi, og er jiaS allt lagt út á íslenzku
í bók nokkttrri, sem kölluð er „4 jiættir”.
Hinar helztu bækur, sem prentaðar
hafa veriff í Kaupinannahöfn, frá
vordögum 1843 til vordaga 1844.
I. I guSfræSi.
Bibliothek, exegetisk, ved Boetlie, II. á 48 sk.,
Ilöst.
Birchedalil, Wilh., Kirkeaaret, 40 sk., Reitzel.
Bröcltner, H., orn Daaben, i Anledning at' „den
christelige Daab”, 40 sk., Philipsen.
Clausen, H. N., Udvikling af de christelige IIo-
vedlærdomrae, 2 rbd. 48 sk., Reitzel.