Skírnir - 01.01.1844, Blaðsíða 126
128
Litill YÍÍbætir viðr frjettirnar.
Aöalfrjettir þessa árs Skírnis ná einúngis til ný-
ars, en sí5an hefir reyndar raart vi5borið, er í
sjálfu sjer er merkilegt, en þú gjetum vjer eigi
tíraans vegna komið því við, aÖ segja svo nákværa-
lega frá því sem skyldi, og drepum vjer fyrir þá
sök einúngis á hina raerkustu viðburða, en næsta
árs Skirni er ætlað, að skýra nákvæmar frá slíku.
Við liöfum getib þess fyr, að höfðað var mál móti
þeira Konáli og vinum hans, þeim er mest höfðu
gengist fyrir fjelagi því enu mikla á Irlandi; er
sókn og vörn í raáli þessu víðfrægð rajög. Konáll
hefir að nokkru leiti sjálfur varið mál sitt. En
sem komið er, er máliÖ eigi með öllu útkljáð, og
hefir reyndar mart boriÖ til þess, það eitt, að
þeir er varið hafa málið, hafa reynt til með mörg-
um hætti, að tefja tíman, og langur tími leið, áður
kjörnir voru dómendur í málinu um sekt eður
sýknu. Fyrst kusu þeir er sóttu og vörðu málið
800 menn, því næst voru 48 kosnir af þessum
800, en hvorutveggi var leyft að nndanskilja 12
eða alls 24. Voru þá einúngis 24 eptir, og voru
þeir dómsmenn í málinu. þeir er sóttu máliÖ af
Iiendi stjórnarinnar, undanskildu alla þá, er ka-
tólskir voru, og þótti mörgum þeir sýna með því
óvild mikla til Konáls og þeirra fjelaga. Eins og
vib var að búast, kom dómnefndiuni að lokuin
saman um, að dæma Konál og þá fjelaga seka um
uppreist og óeyrbir inóti stjórninni, en eigi er enn
ákveðið, hverri hegning þeir skuli sæta, og er það