Skírnir - 01.01.1844, Qupperneq 129
131
/
í lilui aimarsvegar. A marga vegu leitast þeir vi5
aö bæta liag sinn, og Iiagnýta sjer frelsi þaÖ, er
þeir nieð svo miklmn lieiftri unnu sjer; en eigi
verÖur þess ilulist, aö miklir eru flokkadrættir rae5
þeiin, og hver vill skóinn ofan af öðrum. Sú
uefnd, er kosin var til að scinja stjóruarbótina,
lieflr nú lokib starfi þessu, og viljuin vjer lijer
greina frá aðalatriðum hennar. Stjórnarbótinni
er skipt í 5 þætti. I Ista |iættiuum er tiltekið,
hver trú skuli sú eina lögtekna á Grikklandi, og
er hún gríska triiin; |»ó er ölltim lejft |>ar trú-
arbragðafreisi, I öðrum [lættinum er skýrt frá,
hvernig haga skuli allri stjórn rikisins; konúng-
urinn, fulltrúainálslofan og fulltrúaráðið gefa lög.
Koniingiirinn kýs ráðherra, er halda [>vi embætti
æfilangt, og eru [»eir Iians önniir hönd. I 4ða
þættinum greiuir um konúnginn, skyldur haus og
rjettindi; og i 5ta og siðasta [lættinum eru til-
tekiu ríkiserfðalögiu. þetta er einúngis frum-
varp til stjórnarbótarinuar, og er [>að nú aptur
vaudlega íhugað af konúngi og fulltrúiim þjóðar-
innar; á síðast að brey'ta [>ví er Jiurfa [>ykir.
[>ess ber að gcta, að Itússakeisari liefir fallist á
stjórnarbrey'tiiigiina á Grikklandi. — Konúngurinn
i Svíþjóð, Karl Jóhanu, dó [>ann 8da í raarzmán-
uði. Ilann var 80 ára að aldri, lögvitriugs sonur
af lægri stiginu, fy rst i neðstu striðsmauua stétl,
en siðar eiun af hersforingjum Napóleous, eu
striddi mót honum úr |>ví haun var komiu til
valda i Sviariki. Ilann tók sóttina, er dróg hauu
til dauða, á afmælisdegi siuiiiu , 2(>ta dag janúar-
niáuaðar. llaiiu varð flestum [legnuin síniim mjög