Skírnir - 01.01.1844, Side 130
132
harmdauði. Sonur hans, Oscar lsti, er nu seztur
a8 ríki eptir hann, og hyggja Svíar og einkum
Norbraenn gott til hans stjórnar. Vilhjálmur,
greili af Nassau, er fyr var konúngur í Ilollandi,
og stórhertogainnan af Oldenborg, dóttir liins af-
setta Sviakonúngs Gustavs 4ða, hafa dáið í vetur.
1 Damnörku hefír lítið borið við til tiðinda á |iessu
ári. Veturinn var hin besti til nýárs, en síðar
í harðasta lagi; nú er gott þýðviðri, en ísalög
vib sjáfarstrendur teppa víða skipaferðir að sinni.
I Kaupmannahöfii varð frostið hæst 15 raælistig,
en í Ilelsiiigjaeyri hálft nítjánda, eptir Heaumurs
hitaraæli. I vetur andaðist hjer einn af Rentu-
kammersins forstjórum, Kongslevv, Konferensráb,
og nokkru síðar hershöfðinginn Uúlow, er mikil
völd hafði meban Friðrik (iti lifði. f>ann 21ða
dag marzmánaðar dó i Kaupmaunahöfn hinn við-
frægi myndasmifcur Rertel (efcur Alberí) Thorvald-
sen, og varð fljótt um liann; hann gekk á ieik-
liúsið, en er liann hafði setið [iar litla stund, leið
yfir hann, og dó hann þegar við fagran hljófcfæra-
slátt áður enn byrja átti nýútlagdan söguleik af
Grishildi góðu. Rúa skal til kapellu eður stein-
jiró við hið mikla hús, er gert er til að geyma
mynda- og bókasafn lians í, og á hann að jarð-
setjast þar. [>ann 30ta sama mánaðar var Ii'kför
lians gjörð til Frúar (efcur Mar/u) kirkju, hiu
hátífclegasta er í höfuðstaðnum verið hefir ([>ví
koiiúngar og ættraenn þeirra eru jarðafcir í Hró-
arskeldu). Margir hjerverandi Islendiugar fylgdu
honum í sjerleguin ílokk, og geta liklega flestir
þeirra þar stöddu talifc sig i ætterni við liaun,