Skírnir - 01.01.1844, Síða 131
133
þrttt eigi sjen þeir honura náskyldir. [>aan 2(5ta
marz drt sá nafnkcndi rithoi'undur Dr. juris Jens
Kragh Höst, 71i árs gamalt. Geta má og þess
a& grtðkvendiÖ, Frú Steiuunn Posth, ekkja Coin-
mandeurs í sjái'arli&inu, drtttir vors nafnfræga
Jóns Eiríkssouar, Konferenzráðs, andaðist 2(ita
Jauiiarí, n*r því 77 ára. — Nú á Islands al-
þing fyrst að koma saman sumarið 1845, og lieiir
koraið út konúnglegt boð um það, og fulltrúa-
kosning skal eptir þvf fara fram að hausti kom-
anda. Prtstduggan kom til Heisingjaeyrar liafnar
(frá Kongsted) og bárust engar sjerlegar fregnir
með Iienni frá Islandi, en þrt raá lijer geta 2ja
húsbruna, anuars á Suðurlandi (timburhúsa að
Brekku), og hins fyrir vestan (í Olafsvíkur verz-
lunarstað). Veturinn hefir verið all grtður á Is-
landi, og sumstaðar leit svo út, sem vel myndu
heppnast fiskiveiðar. — I vetur gjörðist Adjúnkt
Sveinbjörn Egilsson (án nokkurra tilmæia af lians
hálfu) Doctor Theologiæ við hinn konúnglega
prussiska háskrtla í Breslau (Breslé); en í vor
hlaut Prrtfastur og Licentiatus Pjetur Pjetursson
frá Staðastað sömu heiðurs nafnbrtt (eptir að hafa
ritað, látið prenta og sjálfur varið, latfnska rit-
gjörð um sögu og rjettindi kirknanna á Islandi)
við Kaupmannahafnar háskrtla. — Fulltrúaþingin í
Vebjörgum (Viborg) og Slesvík eiga að setjast þann
9ila Júlí næstkomandi; Geheime-Finantsininister
Örsted og Cancellfpresident Greifi Reventlow-Cri-
ininil verða þnr, að nýu, koiiúngsiiis uiiiboðsmenii,
hvör fyri sitt leiti.
Endað þaun 8da Aprflis 1844.