Skírnir - 01.01.1844, Side 132
131
Auglýsing.
T crblag í silfri á þcssum forlagsrilum liins íslenzke
ííókmcntafólags er nú þannig lækkaí), aí> svo niiklu
leiti þau seld verba innan Nýárs 1845: Arbækurnar
10 Dcildir meb llegistri fyri 2 rbd. 64 sk. á prent-
pappír, 3 rbd. 32 sk. á skrifpappír; bvör einstakur
partur 24 sk. prp., 28 sk. skrp. (nema lOda deild
er kostar 64 sk. á prp. 80 sk. á skrp.) Grasafræbi
48 sk. prp., 64 sk. skrp.; Málsháttasafnib 32 sk.
prp., 48 sk. skrp.; Sagnablöbin hvör deild 8 sk.
prp., 12 sk. skrp.; Skírnir hvör deild 16 sk. prp.,
24 skrp., nerna fyrir hiö síísasta ár (nú 1843) og
hvert hib yfirstandandi, er seljast meb sama verbi og
híngab til (32 sk. prp., 48 sk. skrp. fyri sörhvörja
deild). Lækníngakver Dr. Hjaltalíns selst inn-
fest í papp, 24 sk.; Thorvaldsens æfisaga meb
mynd hans 24 sk.; Franklíns og Oberlins æfi-
sögur 48 sk.; æfisaga Jóns Eirík&sonar, ineb
mind hans, 64 sk.; Ljófcmæli Síra Stepháns
Olafssonar 32sk.; Rasks Lestrarkver 16 sk.;
Lýsíng landsins helga, meö uppdrætti þess og
Jórsalaborgar, 40 sk. Nú í ár er útkomin: Rit-
gjörb um túna- og engjarækt á Islandi,
samin af Gunnlaugi þórbarsyni, Stud. med. & cliir.,
innfcst 32 sk. á prentpappír, 48 sk. á skrifpappír.