Skírnir - 01.01.1854, Blaðsíða 4
8
um svona þegjandi undir vængi grundvallarlaganna,
frá höfbingjafundi Sljesvíkurmanna hafa hvorki heyrzt
stunur nje hósti, og stjórnarfrumvarpib á þjó&fundi
Islendinga var primsignt og andabist í hvítavobum
á skauti konungsfulltrúa. þannig leib nú árib 1851;
tilraunir stjórnarinnar urbu ab engu, stjórnarherr-
arnir sögbu af sjer, hver á fætur öbrum, þangab
til loksins ab alríkismenn báru hærra hlut í rába-
neyti konungs um haustib 1851. Síban hefur verib
gjört hitt og annab í þá átt ab samlaga hertoga-
dæmin vib aballandib, Danmörku. Teljum vjer þar
til fyrst konungsauglýsinguna, sem dagsett er 28.
dag janúarmánabar 1852, hennar er getib í Skírni
í fyrra (s. 15. og 16. bls.). þessi auglýsing er
næsta merkileg, því á henni er grundvöllub öll sú
stjórnarskipun, sem nú er í hertogadæmunum og
á sambandi hertogadæmanna innbyrbis, og svo er
í henni heitib ab breyta skuli stjórn hertogadæm-
anna á þann hátt, sem reynt hefur verib ab gjöra
þetta ár. þessu næst má telja bobunarbrjef kon-
ungs, dagsett 4. dag októberm. 1852; í því er
farib fram á, ab nema skuli úr lögum gömlu kon-
ungserfbirnar, en stungib upp á öbrum nýjum; hib
þribja er tollmálib, sem drepib er á í konungsaug-
lýsingunni, og Iagt var fram frumvarp um í fyrra.
Allra þessara mála er getib í Skírni í fyrra; en vjer
höfum samt getib þeirra nú, vegna þess ab á þeim
byggjast öll þau stjórnarmál Dana, er nú hafa komib
fyrir, og svo var þeim ekki lokib í fyrra.
Lesendum Skírnis mun vera kunnugt, hvernig
erfbamálinu, sem er abalefnib í bobunarbrjefinu,
reiddi af í fyrra, og hvernig tollmálinu lauk 12. dag