Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1854, Blaðsíða 28

Skírnir - 01.01.1854, Blaðsíða 28
32 einhverjir hinir beztu er á þínginu voru: Fr’ólund, Alfred Hag'e, Tscherning, Monrad og Rósinörn. Málib heftir og talsvert batnaö hjá nefnd þessari; því er sleppt a& gjöra þau 6 kauptún ab abalkaup- stöbum, sem farib var á ílot í frumvarpi Bangs, og leyft var a& sigla frá þeim til annara hafna til verzl- unar; lestargjaldiS var og fært ni&ur um helming, e&a gjört ab 1 dal; hins vegar áskildi nefndin konungi af) leggja allt afe 9 dölum á lest hverja í skipum þeirra þjóÖa, er heimta miklu meiri toll af skipum Dana en sínum eigin. Málib er nú fuilrætt á þjó&þing- inu og sent þaban til landþingsins. Örsted var þá ekki búinn af> leggja sitt frumvarp fram um verzlun álslandi; en nú hefur hann gjört þa&, þri&judaginn 14. dag febrúarmána&ar; sag&i hann þá aö frum- varp sitt væri mjög svo svipaö frumvarpi nefndar- innar, og mæltist hann til a& málinu yr&i flýtt. Vjer höfum því gó&a von um, a& landar vorir hafi því a& fagna, a& þetta mál ver&i leitt til lykta á þessu þingi, mál þa&, sem velferö Islands er öllu ö&ru fremur undir komin. A& ö&ru leyti mun ver&a sagt greinilega frá verzlunarmálinu í Nýjum Fjelagsritum í sumar. Verzlunarmál Færeyinga er og á lei&inni og jafnlangt komi& og verzlunarmál vort, nema a& stjórnin hefur ekki enn sem komiö er lagt sitt frum- varp fram. þa& er enn frjálsara en vort, því ekki er lagt neitt gjald á farminn, og skal einungis gjalda 2 dali af skipi. Annaö rnál þeirra er og langt komiö, þaö var frumvarp um nýja skipun á lögþingi Fær- eyinga. Hið þri&ja var um a& stofna alþý&u- og gagnfræ&isskóla á Færeyjum. Færeyingar hafa nú
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.