Skírnir - 01.01.1854, Blaðsíða 44
48
til Jótlands og selja þá fyrir kornvöru. Nú er taliö
svo til, ab Norbmenn hafi ÍOOOO manna á skipum
sínum, og sýnir þaÖ, hversu mjög þeir temja sjer
sjóferÖir, og getur þetta líka oröiö aö góöum notum,
ef stríö ber aö höndum. Fólkstalan hefur vaxiö
talsvert síöan 1845, þá var hún 1329616, en 1850
var hún oröin 1400000; en hjer eru ekki meö
taldir 10779 rnanns, sem á þessu tímabili hafa
fariÖ úr landi, og fiutt sig annaöhvort búferlum til
norÖurhluta Ameríku, eöa fariÖ til Kalíforníu til aö
grafa gull. Tala fólksins í Noregi hefur því vaxiö
í 5 ár um rúmar 81000 manna. Lausaleiksbörn í
Noregi eru hjer um bil hálfu færri árlega aö tiltölu
en á Islandi, eöa þaö er næstum ellefta hvert
barn, sem fæöist þar í lausaleik.
Stórþing Norötnanna er haldiö í vetur, og
átti þaö fyrsta fund 8. dag febrúarmánaöar. Margar
bænarskrár komu til þingsins um landsins gagn og
nauösynjar; hin helztu mál, sem menn ætla aÖ rædd
yeröi á þínginu, eru: um endurbót á alþýöuskólum,
um vegabætur og stórskurÖi, lækkun á tolli o. s. frv.
þar aÖ auki áttu menn von á frumvarpi um skóla
handa jaröyrkjumönnum og um stofnun á fjöllista-
skóla. En þaö sem mest vekur eptirtekt manna,
eru breytingar á stjórnarskipuninni, og eiga Norö-
menn von á, aö þessu máli veröi hreift aö nýju.
þessi eru atriöi þau, sem Norömenn vilja breyta:
Aö kosningar, sem nú eru tvöfaldar, veröi einfaldar,
og aÖ ráÖgjafar eöur stjórnarmenn Norömanna fái
setu á þinginu ; líka er í oröi, aö konungurláti leggja
fram frumvarp um brevtingu á sambandi Norömanna
viö Svía. þaö hefur nú veriö svo aö undanförnu