Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1854, Blaðsíða 44

Skírnir - 01.01.1854, Blaðsíða 44
48 til Jótlands og selja þá fyrir kornvöru. Nú er taliö svo til, ab Norbmenn hafi ÍOOOO manna á skipum sínum, og sýnir þaÖ, hversu mjög þeir temja sjer sjóferÖir, og getur þetta líka oröiö aö góöum notum, ef stríö ber aö höndum. Fólkstalan hefur vaxiö talsvert síöan 1845, þá var hún 1329616, en 1850 var hún oröin 1400000; en hjer eru ekki meö taldir 10779 rnanns, sem á þessu tímabili hafa fariÖ úr landi, og fiutt sig annaöhvort búferlum til norÖurhluta Ameríku, eöa fariÖ til Kalíforníu til aö grafa gull. Tala fólksins í Noregi hefur því vaxiö í 5 ár um rúmar 81000 manna. Lausaleiksbörn í Noregi eru hjer um bil hálfu færri árlega aö tiltölu en á Islandi, eöa þaö er næstum ellefta hvert barn, sem fæöist þar í lausaleik. Stórþing Norötnanna er haldiö í vetur, og átti þaö fyrsta fund 8. dag febrúarmánaöar. Margar bænarskrár komu til þingsins um landsins gagn og nauösynjar; hin helztu mál, sem menn ætla aÖ rædd yeröi á þínginu, eru: um endurbót á alþýöuskólum, um vegabætur og stórskurÖi, lækkun á tolli o. s. frv. þar aÖ auki áttu menn von á frumvarpi um skóla handa jaröyrkjumönnum og um stofnun á fjöllista- skóla. En þaö sem mest vekur eptirtekt manna, eru breytingar á stjórnarskipuninni, og eiga Norö- menn von á, aö þessu máli veröi hreift aö nýju. þessi eru atriöi þau, sem Norömenn vilja breyta: Aö kosningar, sem nú eru tvöfaldar, veröi einfaldar, og aÖ ráÖgjafar eöur stjórnarmenn Norömanna fái setu á þinginu ; líka er í oröi, aö konungurláti leggja fram frumvarp um brevtingu á sambandi Norömanna viö Svía. þaö hefur nú veriö svo aö undanförnu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.